Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Side 39

Eimreiðin - 01.01.1961, Side 39
\ Stnásaga eftir S- G. Benediktsson. í nokkrum mjúkum stökkum hendist hún fram á gólfið, hring- snýst og rekur fram trýnið, slettir halanum, læðist svo yfir gólfið, l'kar sig upp með lista í horninu °R upp á eldhúsborðið. Þar snuðrar ln’* *n um stund. Nú koma rotturn- a*' hver af annari út um gatið á vask- skápnum — þær hendast fram og ■*ftur um eldhúsgólfið, sumar fika s*g upp á eldhúsborðið. U*n stund dansa þær, hendast og lísta um gólfið og borðið. Hurðin a matarskápnum er aðeins lögð aftur og smjúga nokkrar þeirra inn * hann. Grafarkyrrð er kringum húsið, fyrir framan eldhúsgluggann er fjósker, sem varpar daufri birtu inn uin gluggann. Vargurinn hendist fram og aftur í hálfrökkrinu. í mat- arskápnum eru byrgðirnar ekki 'uiklar, en vargurinn leggst á þær; lítil mjólkurkanna veltur um og sykurkarið einnig og vargurinn sparkar sykrinum um allan skápinn ~~ ekkert stenzt eyðilegginguna. Brátt færist leikurinn niður á gólf. Þar rífa þær og tæta í sig harðfisk. Uppi í vasknum er mikill aðgangur. Þar liafa nokkrar rottur komizt í nýjan fisk, sem átti að vera hádeg- ismatur fjölskyldunnar, sem sefur í stofunni á vinstri hönd. Vargur- inn dansar fram og aftur um gólf- ið, rotturnar setjast á afturlapp- irnar, skaka til hausinn og sletta hreistruðum hölunum. Sumar eru í óða önn að koma æti undan, Jrær draga það að vaskskápnum, rífa það í sundur og fara svo með kjaftbita í gegnum gatið á leið til heimkynna sinna. Þessi flutningur tekur nokk- urn tíma og oft er harðsótt að kom- ast undan með ætið. — í svefnstofu Eiríks Brandssonar er lítil rotta að snuðra upp við þil- ið —angalítið kvikindi. Skyndilega lileypur hún yfir gólfið og upp eftir llatsænginni, senr Dóra, litla dóttir Eiríks sefur í. Telpan vaknar og verður ofsalega hrædd og kallar á móður sína. Kristbjörg kona Eiríks vaknar strax og þýtur fram úr rúminu, en í Jreint svifum að hún stigur fram úr, hleypur rotta yfir fætur hennar. Hún finnur heitan, dúnmjúkan feldinn strjúkast við fót sinn og hljóðar í ofboðshræðslu. Við ]xið vaknar maður hennar, daglauna- maðurinn Eiríkur Brandsson. Hann rís upp í hvílu sinni og skimar í kringum sig. — Hvað er Jretta, Kristbjörg, varstu að hljóða? — Kveiktu maður, segi ég! — Það var lokað fyrir í gær, hef- urðu gleymt Jiví? — Guð hjálpi okkur, Eiríkur!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.