Eimreiðin - 01.01.1961, Side 51
EIMREIÐIN
39
_ndi við mikilvæga, — en reyndar
þó meir en vafasama — samninga,
Seni hann gerði við Filippus „fagra“
Fiakkakonung, þar sem hann fyrir
lönd Noregskonungs skuldbatt
^ann til þess að lána Frökkum til
stytjaldarreksturs 50 þúsund manna
n^valslið,1) fullbúið vopnum, enn-
rentur herskip o. fl., gegn 30 þús-
nnd punda árlegu leigugjaldi, sem
'at að nokkru greitt fyrirfram.
Jargaði herra Auðunn þannig fjár-
nicdum Noregskonungs, sem komin
'°iu í háskalegt öngþveiti2), hins-
'egar er alveg ljóst, að ekki hefur
Verið aedun hans, að samningurinn
j;iði efndur af Noregs lrálfu, enda
oni það og aldrei til. Sýnir þessi
? yrirleitna samningsgerð, að jarl
^elui ekki látið sér allt fyrir brjósti
enC!a hafa fræðimenn °g „Hákonarhöllin" i Björgyn.
haf' heSS að samningur þessi
'U' h 'Crið notaður gegn honum í réttarhöldunum síðar:i) sem þó reynd-
j lefði vart verið allskostar maklegt. Þá var Auðunn liestakorn sendi-
j Crra N°regskonungs í Skotlandi 1284; hann stóð í mikilvægum samn-
Q Sagerðum í Kaupmannahöfn, var skipaður jarl yfir íslandi 1286 eins
*y* er sagt; um tíma tollstjóri í Tönsberg, og loks var það lierra
u Unn> sem í Frakklandi samdi um kvonfang til handa bróður kon-
gs> Hákoni hertoga síðar konungi, (og ísabellu prinsessu af Joigny4).
>yo uðunn Hugleiksson bjó aðallega á jarlsetrinu Hegranesi í Norður-
sér^f1 hafði þar miftlð umleikis; er mælt að liann hafi ekki gert
£e a. g°ðu minni viðurgerning fyrir hesta sína en korn, og fyrir því
uieá!^ viðurnefnið liestakorn. Hafði nafngift þessi því ekki niðrandi
er lngurj. Hann var giftur og hét frú hans Gyrid (Guðríður), og
) Allur (fasta)her Norðmanna var aðeins (ca.) 13 þús. manns.
-) Skuldir við þýska kaupmenn og borgir.
u ^ ^torm virðist byggja þetta aðallega á því, að eignir lians voru gerðar
'’irðist ar’ ^ C’ sem ábyrgðarmanns að skuldbindingunum við Frakka. Ekki
st 'Hgáta þessi þó allskostar sennileg, og því síður einhlýt.
) úf hjónabandi þessu varð aldrei, sbr. síðar.
5) Sbr- G. Storm.