Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN
45
Frá Norðnesi (úr Heimskringlu).
llenni 1 íangelsi í konungsgarðinum, þar sem hún gat litlum vörnum
'1( komið úr þessu, né geiist aðstaða til að sanna sitt mál. Var hún því-
I clæm<i til dauða eftir einhverskonar „réttarhald", og brennd á
frai a Norðnesi, i'itskeri frá Björgyn, í sept. 1301. Hún hvikaði aldrei
la því fram í dauðann, að hún væri dóttir hins látna konungs.
I ÍVm ahöku stúlkunnar gengu margar sagnir, tn. a. að hún hafi á bálinu
10 a<l* skila því til „föðurbróður" síns, konungsins, að hann léti byggja
lln< litla kirkju eða kapellu á aftiikustaðnum, sem síðan mun hafa verið
> e,i þó ekki fyrr en alllöngu síðar. Margar sagnir fleiri eru frá þessum at-
Urði- en fæstar til að henda reiður á.)
je^.að er enginn vafi á því, að þessi lirottalegi og á þeim tíma óvana-
h®1 ail(ikuháltur hefur verið valinn til þess að skjóta fylgismönnum
nnar „heilögu Margrétar", sem hún var síðar kölluð, skelk i bringu,
sem vitað var þegar, að allur almúgi var á hennar bandi og hafði
_ með henni í hrakningum hennar, enda snerist sú samúð brátt
II 1 átrúnað og allt að því lireint hysteri, sem yfirvöldin fengu lítt
(ll ekki rönd við reist.
til!k,ÍrVÖldÍn ne>'ddusl lii 1JCSS a® ge‘fa út og lesa í kirkjum staðarins opinbera
í k' ii3Un um 1>ann gegn þessurn átrúnaði og helgihaldi. Urðu stundum áflog
'jum og ryskingar, er fólkið reyndi að hindra upplestur slíkra tilskipana.)