Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 66
54 EIMREIÐIN um dýrgripum hans. Bersýnilega hafði hún ekki eins liáar hugmynd- ir um verðmæti þeirra og hann. Stríðsárin voru friðsamasta skeið ævi minnar. Herbergið mitt var uppi á lofti og vissi móti suðri. Mamma hafði hengt tjöld fyrir gluggann, en það kom fyrir ekki. Ég vaknaði alltaf við fyrstu dags- skímuna. Hin þunga ábyrgð gær- dagsins var horfin eins og dögg fyrir sólu, og mér fannst ég sjálf- ur eins og sólin — reiðubúinn að breiða birtu og gleði umhverfis mig. Aldrei hefur mér fundizt hfið jafneinfalt, jafnbjart og fullt aí möguleikum eins og þá. Ég stakk fótunum fram undan yfirsænginni, en ég var vanur að kalla þá frú Hægri og frú Vinstri Og nú ræddu þessar tvær merkis- persónur saman um vandamál dags- ins. sem fram undan var. Þeim varð skrafdrjúft um það, hvað ég mundi hafast að um daginn og hvað Sankti Kláus mundi gefa litlum dreng í jólagjöf, ellegar hvernig fara ætti að því að vekja glaðværð í lieimin- um. Og svo var það þetta með barn- ið. Um það vandamál urðum við mamma aldrei á eitt sátt. Okkar hús var eina húsið í götunni, þar sem ekkert ungabarn var. Mamma sagði, að við hefðum ekki ráð á því að fá okkur nýtt barn, meðan pabbi væri í stríðinu, því að það kostaði sautján og hálfa krónu. Það var svo sem auðséð, hvað fátæk hún var. En Geneyshjónin, sem bjuggu ofar i götunni, áttu korna- barn, þótt bæði guð og menn vissu, að þau gátu ekki borgað sautján og hálfa krónu. Reyndar gat ver- ið, að þeirra barn hefði verið ódýrt og mamma vildi einungis fá reglu- lega vandað barn. En mér fannst þetta óþarfa fínheit hjá henni. Barn svona álíka og þeirra Geneys- hjónanna hefði verið alveg nógu gott handa okkur. Þegar ég hafði gert mínar áætlan- ir varðandi daginn, sem í liönd fór, hafði ég mig á kreik, dró stól að þakglugganum, lauk honum upp og stakk út kollinum. Úr gluggan- um sá ég garðana í næstu götu, en handan hennar blasti við djúpur dalur og rauð múrsteinsþök í hæða- draginu handan dalsins. Þau virt- ust svo iramandi og vörpuðu löng- um, kynlegum skuggum, þvílíkast sem þetta væru hús í málverki. Þessu næst hélt ég inn til mömmu og klifraði upp í stóra rúm- ið. Nú rumskaði liún, og var ég þá ekki seinn að skýra henni frá öllum fyrirætlunum mínum. Þegar þar var komið sögu, fór ég vanalega að finna til kulda á fótunum, þótt ég hefði ekki kennt þess fyrr, en meðan ég lét dæluna ganga, hlýn- aði mér öllum við hlið hennar, og loks valt ég út af og vaknaði ekki fyrr en ég heyrði hana sýsla við morgunverðinn. Eftir morgunverð fórum við mamma í bæinn, hlýddum messu í St. Ágústínusarkirkjunni og báðuni fyrir föður minum, en fórum því næst í búðir. Ef gott var veður síð- degis, tókum við okkur stundum gönguferðir um nágrenni bæjarins, eða við heimsóttum vinkonu móð- ur rninnar í St. Dominicklaustrinu. Mamma liafði fengið nunnurnar til þess að biðja fyrir föður mínum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.