Eimreiðin - 01.01.1961, Page 69
EIMREIÐIN
57
rtiornmu í morgunskímunni og
klifraði ujap í stóra rúmið.
En það var ekkert rúm fyrir mig
£yfir framan hana, svo að ég varð
■'ð hola mér niður milli þeirra. Ég
Eafði ekki munað eftir, að pabbi
Væri til fyrr en þarna, og nú sat ég
llPpréttur og velti því fyrir mér,
itvað ég ætti að gera við hann.
££ann tók meira af rúminu en hann
•'tti nokkuð með. Ég sparkaði því
tluglega í hann. Það umlaði í lion-
um og hann teygði úr sér. En það
M'nkaði þó um mig. Nú vaknaði
tnamma og þreifaði eftir mér, en
eS teygði úr mér í hlýrri holunni
t*nn ánægðasti og stakk fingrinum
UPP í mig.
»Mamma,“ sagði ég syngjandi
giaður.
»Uss, væni minn,“ livíslaði hún.
»vektu ekki pabba.“
Þetta var ný framvinda og enn
llSgvænlegri en það, sem á undan
jar gengið. Mér fannst lífið óbæri-
S tilhugsun án þessara morgun-
Vlðræðna.
„ ’,£££l,“ sagði ég kæruleysislega.
an bætti ég við ofur ísmeygi-
Sa- „Veiztu, hvert mig langar til
3 v'ið förum í dag?“
»Nei, væni minn,“ svaraði hún
°S stundi við.
ag’’^£lS langar að við förum niður
1 læknum og veiðum krabba í
la netið mitt og-----“
»Uss, eRRi vekja pabba,“ sagði
lln og reyndi að þagga niður í mér.
n Það var um seinan. Hann var
ag. naður, tautaði eitthvað og þreif-
1 eftir eldsjaýtum. Svo leit hann
nkkuna og virtist hissa.
iitu tebolla, vinur minn?“
a klukk
spurði mamma með lágri, auð-
mjúkri röddu. Aldrei fyrri halði
ég heyrt hana tala i slíkum tón.
„Te?“ anzaði hann úrillur.
„Veiztu eiginlega livað klukkan er,
kona?“
„Og á eftir vil ég fara ujrjr í Rat-
hcooneygötu,“ hélt ég áfram full-
um hálsi. Ég var ekki ósmeykur
um, að ég kynni að gleyma ein-
hverju, fyrst alltaf var verið að
grípa fram í fyrir mér.“
„Nú leggstu út af og sofnar á
stundinni, Larry,“ sagði mamma
hvöss í bragði.
Ég fór að snökta. Hvernig átti ég
að halda mínum hlut, eins og nú
var konrið. Mér fannst það hreint
og lteint grimmdarlegt, að eyði-
ieggja morguninn fyrir mér á
þenna hátt.
Pabbi mælti ekki orð frá vörum,
en reykti pípu sína. Ef ég reyndi
að litja ujrp á einhverju umræðu-
efni, þaggaði mamma óðar niður í
mér ergileg. Ég var sármóðgaður og
mér fannst eitthvað skuggalegt við
allt þetta. Stundum fyrr, þegar ég
hafði reynt að skýra það fyrir
henni, hver óþarfi það væri að búa
um tvö rúm, fyrst við kæmumst vel
fyrir í einu, hafði hún allajafna
svarað þvi, að það væri hollara að
sofa einsamall. En hvað þá um
þennan mann, þennan bláókunn-
uga mann? Svaf hann hér ekki hjá
henni án þess að taka minnsta til-
lit til heilsu hennar?
Pabbi fór fyrstur á fætur, bjó til
te, en ekki var hann að færa mér
tebolla um leið og mömmu, ónei.
„Mamma," hrópaði ég. „Mig
langar líka í te.“