Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 74

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 74
r> 2 EIMREIÐIN a£ svo annars hugar. Mig grunaði, að hún væri að brjóta heilann um þessar sautján og liálfu krónu. Mér var því takmarkaður ávinningur að því, þótt pabbi væri tekinn að halda sig að heiman á kvöldin. Mamma var steinhætt að fara með mér í gönguferðir. Henni varð oft skapfátt, sló mig jafnvel stundum fyrir svo sem engar sakir. Oft lá mér við að óska þess, að ég hefði aldrei farið að nefna þetta árans unga- barn. I>að var engu líkara en ég liefði sérstakt lag á því að kalia yfir mig ógæfuna. Því að ógæfa var þetta tvímæla- laust. Brói kom í heiminn á þann óviðfelldnasta liátt, sem hugsazt gat, og jaínvel þetta gat hann ekki án þess að setja allt á annan end- ann. Ég fékk strax skömm á lion- um. Hann var erfitt barn, og þeir erfiðleikar bitnuðu fyrst og fremst á mér, því að hann krafðist stöð- ugrar umhyggju og athygli. Mamma lét kjánalega með liann. Það var eins og hún sæi ekki í hon- um uppgerðarlætin. Og það var verra en ekki neitt að eiga leika sér við hann. Hann var sísofandi, og ég varð að læðast um á blátán- um á daginn til þess að vekja hann ekki. Nú var það ekki lengur pabbi, sem ekki mátti vekja. Nú var kjör- orðið: „Vektu ekki bróa.“ Mér var öldungis óskiljanlegt, hvers vegna þessi krakki gat ekki sofið á skikk- anlegum tímum, og stundum laum- aðist ég til og vakti hann, þegar mamma sá ekki. Líka átti ég til að klípa liann, svo að hann ekki sofn- aði. Einu sinni stóð mamma mig að því, og þá fékk ég á baukinn. Kvöld eitt, þegar pabbi kom lieim frá vinnunni, var ég í járn- brautarleik úti í garðinum. Ég lét sem ég sæi hann ekki, í þess stað sagði ég upphátt við sjálfan mig. „E£ það koma íleiri svona unga- börn hér á lieimilið, þá er ég far- inn mína leið.“ Pabbi nam snögglega staðar og leit um öxl. „Hvað ertu að tauta þarna?“ spurði hann hranalega. „Ég var bara að tala við sjálfan mig,“ sagði ég og reyndi að fela ótt- ann. „Þetta er einkamál,” bætti ég við. Hann snerist á hæli og livarf inn í húsið án þess að svara. Þessi orð voru hugsuð sem við- vörun af minni hálfu, en áhrif þeirra urðu önnur en ég bjóst við. Pabbi fór að verða allt annar og betri gagnvart mér. Ég þóttist reyndar skilja, livar skóinn kreppti, því að mamma sá nú orðið ekkert nerna litla bróður. Það gekk jafnvel svo langt, að liún var vís til að standa upp frá matborðinu og fara að kjá fram- an í hann í vöggunni og brosa eins og kjáni. Stundum sagði hún pabba að gera eins. Hann tók þessu með stakri geðprýði, en stundum varð hann feiminn, og það var auðséð, að hann botnaði ekkert í henni- Líka kom fyrir, að hann kvartaði yfir skælunum í bróa á nóttunni, en þá varð hún bara stúrin og sagði, að brói gréti aldrei nema þegar eitt- livað amaði að lionum. En það vai' himinhrópandi lygi, því að það am- aði aldrei neitt að bróa. Hann bara vældi til þess að láta menn stjana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.