Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 80
68 EIMREIÐIN bekkjarbræður og auk þess æxlaðist svo til, að hann átti heima sunnan megin við Laugaveginn eins og ég og aðeins tvö hús á milli- Það varð óhjákvæmilega talsverður sanrgangur þarna á rnilli. — Og þarna á Laugavegi 28 og 34 b skapaðist óhjákvæmilega dálítil ný- lenda ungra manna og kvenna, sem áttu unaðslegar samverustundir. Dagskylda skólans hvíldi á okkur öllum sem notalegt helsi, en það var samt nógur tími til alls, sem var í sannleika gaman. Að syngja, lesa og lutgsa og láta sig dreyma, og lifa og vera. En umfram allt unnast og sjást og talast við. Þetta var dásamleg tilvera. Hinsvegar var sá heimur, sem við lifðum í ekki allskostar vankantalaus. Hluti af barnstrú feðra okkar var sá, að króna væri króna, ef menn voru svo heppnir að eiga hana og sterlingspund væri sanðarvirði eða nánar tiltekið 18 krónnr, að Jónas Hallgrímsson væri unaðslegt skáld, sem skylt væri að kunna, og að togarar væru sú lífsklöpp, sem persónulegur auður og viðskiptavelsæld þjóðarinnar yrði að byggj- ast á héðan í frá og að eilífu. En þessi hugmyndafræði var óðum að fara í mola á þeim árum. Ég held ekki, að í allri þeirra hugmyndabyggingu standi steinn yfir steini lengur, nema ástin á Jónasi Hallgrímssyni. Þannig verða þau oft varanlegust hin fíngerðu, viðkvæmu verk þeirra manna, sem eyða sér til þess að skapa hjörtum okkar athvarf fegurðar og sannleika. Það er þess vegna sem vér minnumst Tóm- asar Guðmundssonar á sextugsafmæli hans. Tómas Guðmundsson varð snemma hausts 1918 lífið og sálin í þessari nýlendu ungra námsmanna á Luagavegi 28 og 34 b, þar sent Tómas Guðmundsson bjó uppi á lofti með vini sínurn Sigurði Ólafssyni síðar verkfræðing. Inn í rafljósaskinið frá steinolíunrótoi' Jónatans Þorsteinssonar kaupmanns, senr mig minnir að legði okk- ur það til, senr við þurftum af veraldlegu ljósi, ber þá lrvern af öðrunr þessa kæru æskuvini: Tómas Guðnrundsson frá Efri-Brú, Halldór Guðjónsson frá Laxnesi, Sigurð Ólafsson hinn broshýra, raungóða gestgjafa á kvistinum á 34 b, Einar Magnússon, síðar virðulegan ylirkennara Menntaskólans, Sigurð ívarsson, gamanljóð- skáldið allt of skammlífa, tryggðatröllið Sveinbjörn Árnason frá Kothúsunr í Garði, Guðnrund G. Hagalín, Sveinbjörn Sigurjóns- son síðar skólastjóra. En til lrvers er að þylja þessi nöfn. Þjóðin hefur fyrir löngu fundið þau í röðunr sinna ágætustu nranna og Tómas Guðmundsson hefur sjálfur lýst þessu æskulífi okkar marg- fallt betur en ég get gert, í kvæði sínu „Við Laugaveginn".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.