Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 90
78
EIMREIÐIN
Leikiitið „Ást og stjórnmál“ get-
ur ekki talist með betri verkum
höfundarins, þó að það sé að ýmsu
leyti athyglisvert. Það fjallar um
vandamál, sem oft bregður fyrir
í lílinu, en höfundurinn tekur létt
á efninu og fléttar saman á liag-
anlegan hátt gaman og alvöru.
Leikritið er að vísu liðlega samið,
svo sem vænta mátti, en skortir þó
það listræna liandbragð, sem er á
mörgtim öðrum leikritum höfund-
arins.
Leikurinn gerist í London í lok
síðari heimsstyrjaldar. Ungur pilt-
ur, Michael Brown, hefur dvalist
um nokkurra ára skeið við nánt í
Bandaríkjunum, en kemur nú heim
til móður sinnar, sem er ekkja og
býr í London. Verða miklir fagn-
aðarfundir er þau hittast, en þeg-
ar Michael verður þess áskynja að
móðir hans býr með fráskildum
manni, Sir John Fletcher, ráðherra,
lætur hann vægðarlaust í ljós van-
þóknun sína á þessari „niðurlæg-
ingu“ móður sinnar. Er þessi af-
staða drengsins, og sá vandi, sem
af lienni rís, meginefni leiksins.
Ég, sem Jretta rita, Jrýddi leik-
inn, og verð ég að játa að ég liafði
litla trú á J>ví að leikurinn yrði
skemmtilegur á sviði. Úr því rætt-
ist Jxi vonum framar og niá fyrst
og fremst þakka Jiað ágætri leik-
stjórn Benedikts Árnasonar og ör-
uggum leik Ingu Þórðardóttur í
hlutverki frú Brown, Rúriks Har-
aldssonar er lék sir John og Jó-
hanns Pálssonar er fór með lilut-
verk Michaels. Síðastnefnda hlut-
verkið er allvandasamt, en Jóhann,
sem er ungur leikari, leysti Jrað af
hendi með fullurn sóma. Lárus
Ingólfsson gerði leiktjöldin er gáfu
leiknum liinn rétta blæ og um-
hverfi.
II.
Það sem af er þessu leikári hefur
Þjóðleikhúsið frumsýnt fimm leik-
rit, og er Jtá talin með óperan „Don
Pasquale“ eftir Donizetti. — Fyrsta
frumsýnda leikritið var „EngiU
horjðn heim“ eftir bandaríska rit-
höfundinn Ketti Frings. Fór frum-
sýningin fram 6. október s. 1. Leik-
rit Jietta er santið eftir samnefndri
skáldsögu bandaríska rithöfund-
arins Thomas Wolfe’s. Er sagan
áhrifamikið skáldverk, enda höf-
undurinn talinn í fremstu röð
bandarískra rithöfunda, en hann
dó um alclur fram árið 1938, að-
eins 38 ára gamall. Ketti Frings
heíur hlotið mikið lof fyrir hversu
vel lrenni hefur tekizt að fella
þetta stórbrotna verk Wolfe’s í liið
Jnönga lorm leikritsins, hlaut með-
al annars fyrir það Pulitzerverð-
launin og verðlaun leikdómencla í
New York fyrir leikárið 1957—58.
Helur leikurinn verið sýndur í
New York árunt santan við mikla
aðsókn og hvarvetna annars staðar
hefur því verið afburðavel tekið.
Leikurinn gerist haustið 1916 á
heimili Olivers Gants, steinhöggv-
ara og Elisu konu lians í bænuni
Altamont í Norður-Karólinu í
Bandaríkjunum. Heimilisfólkið er
auk þeirra lijóna, synir Jreirra tveir,
Benjamín og Evgen og dóttirin
Helena og eiginmaður hennar
Hugi Barton og ennfremur all-
margir leigjendur frú Gants. Á