Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 95
EIMREIÐIN 83 höfundarins og skáldsins Alexand- eis K.iellands. Axel Kielland er mað- ni ;í miðjum aldri, fæddur árið Ö7. Hefur liann lengst af stund- a. klaðamennsku en jafnframt sam- 1 allmdrg leikrit og nokkrar skáld- scigur. , Keikritið „Þjónar drottins er ''Sgt á sannsögulegum atburðum, 11111 svonefnda Helandermáli, sem nPP koni í Svíþjóð fyrir nokkrum aiuni og vakti geysi athygli, ekki a eins í Svíþjóð heldur einnig er- endis. Dick Helander, sem var Puífessor í guðfræði við Uppsala- áskóla var grunaður um að hafa eilt út nafnlausum níðbréfum 1,111 keppinaut sinn við biskupskjör sei11 farið hafði frani og lokið hafði lleð sigri Helanders. Spunnust út 3 liessu harðvítug málaferli og j^t'heyrslur, er lauk með því að elander var dæmdur af líkum frá j Joli °g kalli. - Höfundur leikrits- ^s.hefur látið svo um mælt, að tvö y I rllæri innan kirkjunnar hali a dið því að liann samdi leikritið. " n,la^ hafi verið þetta Helanders- hel ' e-n deilurnar í Noregi um 'Utskenninguna, sem hafi lugnanlegt vald á hugum fjölda va,nna þar í landi. Er þetta atriði e|gamikin þáttur i leikritinu og Ja.segja að það eigi að því leyti e * ^fýnt erindi til okkar hér, við ^ eruni vi®> sem hetur fer, laus Ui^allr'f þessarar kenningar og átök u 1 llana, bæði innan kirkju og a|an‘ öðru leyti hefur leikritið le"lennt gildi, því að höfundurinn ggur ríka áherzlu á líf og dauða sj*n Krists, sem hina fullkomnustu e,ðilegu fyrirmynd. Og hann gerir þá kröfu til prestsanna — þjóna drottins, — að þeir láti sér ekki nægja að predika um fordæmi Krists, heldur beri þeini að fylgja því sjálfir þegar skyldan kallar. „Þjónar drottins“ er að ýrnsu leyti vel samið leikhúsverk og fer vel á sviði. Og höfundurinn held- ur þannig á efninu, að áhorfand- inn kemst ekki hjá því að taka afstöðu til þeirra vandamála, sem leikritið fjallar um. Ég, fyrir mitt leyti, er höfundinum ósammála um ýms atriði leiksins, en þó einkum um leikslokin. Tel ég að biskuj> inn hafi ekki bjargað því, sem liann hugðist bjarga, með því að stinga undir stól játningu einkaritara síns um að hafa samið og dreift út hinum örlagaríku níðbréfum og taka þannig sökina á sjálfan sig. Það er að vísu stórbrotið andlegt átak, sem hann reyndar er ekki einn um að taka ákvörðun um, en það getur ekki leyst einkaritarann undan þeirri þungu og ævilöngu byrði að hafa með óhappaverki þessu lagt í rúst líf ágæts og rnikil- liæfs rnanns. Um leikstjórn Gunnars Eyjólfs- sonar er flest gott að segja, en nokk- ur mistök voru á hlutverkaskipun- inni. Lárus Pálsson, sem lék lög- reglustjórann var ekki hinn rétti maður í því hlutverki og hlutverk biskupsfrúarinnar, sem einnig er doktor í guðfræði, var ekki við hæfi Önnu Guðmundsdóttur. Hins veg- ar er Helmer biskup í túlkun Vals Gíslasonar, mikill persónuleiki og heilsteyptur. — Rúrik Haraldsson lék dr. Tornkvist liöfuðandstæðing Helmers biskups og keppinaut
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.