Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 96
84 EIMREIÐIN lians um biskupsembættið. Torn- kvist er einn af fremstu forvígis- mönnum helvítiskenningarinnar og er, eins og svo margir skoðanabræð- ur hans, ofstopafullur og óbilgjarn undir rólegu yfirborði. Var gerfi Rúriks og framkoma öll í svo fullu samræmi við manngerð þessa, að hvergi skeikaði. Herdís Þorvalds- dóttir lék fröken Monsen, einkarit- ara biskupsins, sem samið hafði og sent út dreifibréfin án vitundar biskups. Fröken Monsen hefur alist upp við ótta helvítiskenningarinn- ar og ber þess merki hið ytra og innra. Gerfi Herdísar var með Jteim ágætum að það eitt lýsti persón- unni betur en mörg orð og leikur hennar var hnitmiðaður og sann- færandi. — Erlingur Gíslason lék Leif son Helmers biskup. Var leik- ur Erlings áhrifamikill, borin uppi af næmum skilningi og sterkri inn- lífun. Fleiri persónur koma hér við sögu, svo sem dóttir Helmers biskups, sem heitbundin er doktor Tornkvist og stendur við lilið hans gegn föður sínum, dómarar, málfærslumenn og vitni, en hér er ekki rúm til þess að gera sérstaka grein fyrir hlutverkum þessum. — Gunnar Bjarnason gerði leiktjöld- in, en séra Sveinn Víkingur liefur þýtt leikritið og leyst jsað verk af hendi með prýði. Síðasta viðfangsefni Þjóðleik- hússins, J^að sem af er þessu leik- ári, er leikritið „Tvö á saltinu“ eftir ameríska rithöfundinn Willi- arn Gibson. Var leikurinn frum- sýndur 17. febrúar. Höfundurinn er fæddur árið 1914 í Bronx-hverfi New Yorkborgar og þar ólst hann upp og kynntist af sjón og raun lífi og vandamálum fólks af öllum stétt- um og ólíkustu þjóðarbrotum, enda ber leikrit Jjetta glögg merki þeirra kynna. Gibson liefur ritað allmikið, bæði leikrit og skáldsög- ur, en það var fyrst með leikritinu „Tvö á saltenu" eða „Two For the Seesaw", eins og leikritið nefnist á frummálinu, að hann hlaut al- menna viðurkenningu sem snjall leikritahöfundur. Var leikritið frumsýnt í New York í janúarmán- uði 1958 og „gekk“ þar í nærri tvö ár og í desembermánuði sama ár var Jrað frumsýnt í London. Fjall- ar leikritið, eins og svo mörg leik- rit nú á tímum, um öryggisleysi og rótleysi þeirrar kynslóðar, sem vax- ið liefur upp við ógnir síðari heims- styrjaldar og eftirköst hennar. Per- sónur leiksins eru aðeins tvær, Gittel Mosca, ung dansmær frá Bronx-hverfi og Jerry Ryan frá Nebraska. Bæði eru Jrau vonsvik- in, bitur og einmana. Þau lrafa kynnst í samkvæmi og laðast hvort að öðru í leit sinni að trausti og samúð, en það er eins og tortryggn- in og biturleikinn í sál þeirra bægi frá Jreim lífshamingjunni í hvert sinn er þau nálgast hana. Og því hljóta leiðir Jjeirra að skilja. Það er vissulega mikið vandaverk að semja langt leikrit með aðeins tveimur persónum og halda Jró óskiftri athygli áhorfandans frá upphafi til leiksloka. En Jnetta hef- ur höfundinum tekist með ágætum- í leiknum er hvergi ládeyða og Jjó að hann sé í eðli sínu harmleikur er hann haganlega slunginn góðri kímni. — Vitanlega varðar miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.