Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 100

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 100
88 EIMREIÐIN eru Sigríður Hagalín, Guðmund- ur Pálsson og Gísli Halldórsson. Leiktjöld Steinþórs Sigurðssonar eru vel gerð og Ásgeir Hjartar- son hefur jrýtt leikinn á lipurt og vandað mál. Leikfélagið frumsýndi 12. janti- ar nýtt íslenzkt leikrit, gamanleik er nefnist þvi undarlega nafni ,,Pókók“, og er höfundurinn Jökull jakobsson. Höfundurinn er ungur maður, fæddur 1933, en hefur jró töluvert látið til sín taka sem rit- höfundur undanfarin ár. Hafa komið út eftir hann fjórar skáld- sögur, sem yfirleitt hafa hlotið vinsamlega dóma, en auk þess hafa birst eftir hann ntargar smásögur í ýmsum tímaritum auk blaða- greina. Jökull varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík vor- ið 1953 og fór síðan utan og stund- aði um nokkurt skeið nám í leik- listarsögu og bókmenntum við há- skóla í London og Vínarborg. Hef- ur Jökull vafalaust í jressari utanför sinni séð og lært margt, sem leik- ritahöfundi má að haldi koma, enda ber „Pókók“ jrað með sér að höfundurinn kann töluvert til verka. Þó verður jrví ekki neitað að leikritið er gallað verk, enda vart við öðru að búast af svo ung- um höfundi og lítt þjálfuðum í Jressari erfiðu bókmenntagrein. Hygg ég að misráðið hafi verið að taka leikritið til sýningar á veg- um leikfélagsins, því líklega hefði jrað notið sín betur á sviði einhvers skemmtistaða borgarinnar Jrar sem gerðar eru aðrar kröfur til leiksýn- inga. Það er ekki Jrar fyrir, að suni atriði í „Pókók" eru allskemmti- leg og vekja óspart hlátur manna en mörg Jreirra missa liinsvegar al- gerlega marks. Og meginefni leiks- ins — fégræðgin og svindlið, rón- arnir og liinn harðsvíraði og hræsn- isfulli kaupsýslumaður — er ófruin- legt og margjrvælt. Hér við bætist að enda Jrótt leikritið eigi að lýsa reykvískum fyrirbærum eins og þau gerast nú á tímum, þá er svip- mót leiksins allt í amerískum stíl* bæði persónur og umhverfi. Virðist ágætt samkomulag liafa verið um Jretta með höfundinum, leikstjóran- um Helga Skúlasyni og leiktjalda- málaranum, Hafsteini Austmann. Leikstjórn Helga Skúlasonar var í linara lagi og svo var einnig tnn frammistöðu flestra leikendanna, nema Þorsteins Ö. Stephensens, sem lék Jón Bramlan forstjóra, eitt af aðalhlutverkum leiksins, og Guðrúnar Stephensens, sem lék hina auðtrúa norðlenzku bónda- dóttur, Elínu Tyrfinsdóttur. ■— Tónlistina við leikinn samdi Jón Asgeirsson. Heldur var hún bragð- dauf en Jró brá fyrir dágóðum til- þrifum á köflum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.