Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1961, Side 105
EIMREIÐIN 93 lún eldri höfum lifað framfarir síðari alda á fáum áratugum, vanbúnir á ®argan hátt. K-ithátt Theódórs Gunnlaugssonar þekki ég af lestri ágætra sagna um 'eiðimennzku, en við slík skilyrði er eS Upp alinn í heiðardal, og síðar við SJ° dvalist lengstum. Af formála bókarinnar er einsætt að Junn snjalli náttúruskoðari og veiði- maður frá Bjarmalandi telur vin sinn CJuðmund Einarsson og konu lians Guðrúnu Magnúsdóttur meðal sinna ''eztu vina, þess hlýhugar og nær- fa:rni gætir í allri frásögn og eykur S'ldi bókarinnar stórum. Skýrir allar aSallínur og viðburði. Ahrifaríkir eru kaflarnir um æsku f'Uðinundar í Borgarfirði vestra, er ftásögnin oft í meitluðu formi, og afar myndrík, t. d. kaflinn um afdrif fuður hans, og draumspeki þess mikla trúmanns. Er sá kafli sambærilegur við ýnisa kafla fornsagna, er segja frá úfaummönnum eða konum ættfeðra '°rra. Þessi ágæti eiginleiki liefur alla bð fylgt vissum ættum. Þeim, sem njúta, farnast oft betur en skiljanlegt Var (frá almennu sjónarmiði). Fylgir Jafnan þessum eigindum mikill trúar- Uiáttur, eins og fram kemur í sæferð- u,n Guðmundar og undraverðum lækn- lngum, er raunverulega má telja til kraftaverka. Slíkur er máttur trúar- innar. ^nnar merkilegur eiginleiki alnafna 'uíns á Ingjaldssandi er ratvísi, er aldrei skeikar. Að vera stöðugt í sam- ljandi við næsta áfanga, eða ástvin- lna, Jrvað sem á gengur. J'etta er arfur hins norræna kyn- st°fns, ásamt óskabyr, og sambandi V|ð leiðarstjörnuna — pólstjörnuna. Haest nær frásögnin, i einlægni og fegurð, f köflunum „í örmurn óbyggð- anna“ og „Máttur bænarinnar". Ættu þeir kaflar heima í lestrarbókum ung- menna. Viðbætirinn „Að loknum lestri“ eyk- ur ekki verðleika bókarinnar, er þó til skilningsauka á efninu. Að öllu samanlögðu hygg ég, að enginn leggi bók þessa frá sér ósnort- inn, er hún þarfur lestur þeim, sem óánægðir eru með tilveruna og sam- ferðafólkið. Vandinn er því miður sá, að þeir lesa aðrar bækur og ritlinga, er frekar auka á ringulreiðina og óskapnaðar- dekrið. Hinn mikli athafnamaður, Guð- mundur Einarsson, fjármaður, refa- skytta, vermaður og báteigandi stofn- aði til ábýlis á Brekku á Ingjalds- sandi, fyrst sem leiguliði, síðar óðals- bóndi, hýsti jörðina vel, og lauk öll- um skuldum. Jafnframt komu þau hjón 12 börnum til góðs þroska, sum þeirra hafa ötullega unnið að fram- förum sveitarinnar. Þegar elli og las- leiki lrerjaði á víking þennan, þá veit- ist lionum sú ósk, að ferðast um land- ið og heimsækja vini og skyldmenni. Jafnframt tekur liann til að skrifa hið markverðasta sem hent hefur a æv- inni. Lundin er bljúg en viljinn ein- hlýtur; mér skilst, að meginhluti bók- arinnar sé ritaður í bréfformi, það gef- ur frásögninni einstaklega hugljúfan blæ. Þennan blæ, eða stíl, hefur Theódór Gunnlaugsson virt og skilið, og þakka ég báðum liöfundum fyrir lesturinn. Myndir sem fylgja bókinni eru til mikilla bóta. Guðmundur jrá Miðdal. Jón Helgason: ÖLDIN ÁTJÁNDA. Minnisverð tíðindi 1701—1760. — Forlagið Iðunn. Eins og nafnið bendir til fjallar bók þessi um minnisverð tíðindi a átjándu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.