Eimreiðin - 01.01.1961, Page 107
EIMREIÐIN
95
fcrðaþáttum Axels kennir margra
asa og er þar fjallað um hin ólik-
UstU pfn'
o, . svo sem stjórnmál, efnahags-
hv ^'iagsinái> landafræði, sögu og
;r^rsk°nar menningarmál. Höfundur-
jn rt' n'r hvergi að upphefja frásögn-
] • ! Ille® skrúðmælgi eða hástemmdum
stngum^ en stíllinn er lipur og frá-
’Rriin skipuleg.
auk eru heilsíðumyndir og
u .a Þær g'ldi hennar, en margar
ferS a eru af merkum stöðum, sem
an a angarnir kornu til. Ein mynd-
m 0 * Cr aðfinnsluverð, en það er
is™m af þeim ferðafélögunum; virð-
(ja nn vera tekin eftir illa prentaðri
stin!!,aðSm?'.nd’ er götótt og grá og
Hv' ^ míog 1 stuf vr® myndina af
AðU*lnS*nU’ sem er * °Pnunnr á móti.
gefi° rU ^11 er f5oklrl snoturlega út-
1U’ 7. K.
^!'"1 Sigurðsson: SÓKN Á SÆ OG
Ol . Æviminningar Þórarins
geirssonar, skipstjóra — Bókastöð
tlmreiðarinnar.
Sa a er ein þeirra íslenzku hetju-
þýgUa’ sem iýsir því livernig fátækur al-
0g Ulna*ur brýzt af eigin rammleik
Uieo- °r^U Ur nfiaifg® til efnalegrar vel-
og manr>virðinga.
tjj .,ratlnn Olgeirsson kom unglingur
nleíý ijjavíkur austan úr Árnessýslu,
ek|,- m°®ur sinni, sem þá var orðin
systk' * anna® siuu- Hann var elstur
i]isjnna sinna og aðal fyrirvinna heim-
fyrst S', hann þegar sjómennsku,
átti a skútuin og svo á togurum, og
stjór^1 },a.r C^ttr a® ver®a afiasæll skip-
hat)s' llUt á fjórða áratug. Aflasæld
ára ',kafi k°m snemrna í ljós. Sjö
aUstfma» var hann að silungsveiðum
á s,r ! ^ogsósum og gleymdi sér úti
eri vegna veiðigleðinnar og
flæddi þar eins og kindurnar, sem
liann átti að huga að. Bjargaðist hann
í land með þvi að lianga í lagði einn-
ar rollunnar er liún synti upp af sker-
inu — en ekki sleppti hann af silungs-
kippunni, lieldur fleytti henni með
sér. Þetta var fyrsta en ekki síðasta
svaðilförin við veiðar, því oft var
teflt á tæp vöð.
Eftir að Þórarinn kom til Reykja-
víkur lióf hann fyrst sjómennsku á
skútum, en síðar á togurum, er þeir
komu tii sögunnar, og varð sjálfur
skipstjóri á togaranum Marz 1907. í
fyrstu köflum bókarinnar segir hann
frá ýmsum forystumönnum í togaraút-
gerð hér á landi, svo sem Hjalta Jóns-
syni og þeim bræðrum Halldóri í Há-
teigi og Þorsteini og Kolbeini Þor-
steinssonum. Síðar segir frá dvöl hans
í Englandi, bæði sem skipstjóra á tog-
urum og afskiptum hans af fisksölu-
málum íslendinga þar, en hann hefur
um aldarfjórðungs skeið verið af-
greiðslumaður íslenzkra togara í Bret-
landi og auk þess ræðismaður íslands
í Grimsby um langt skeið. Eins og að
líkum lætur hefur Þórarinn Olgeirs-
son komið allmikið við sögu í sam-
bandi við fisksöluviðskipti Breta og fs-
lendinga og þá einnig þær deilur, sem
orðið hafa út af landhelgismálinu,
bæði 1952, er Bretar settu á löndunar-
bannið og aftur 1958, er 12 mílna
stríðið byrjaði. Að þessum málum er
töluvert vikið í síðari hluta bókarinn-
ar.
Sveinn Sigurðsson fyrrverandi rit-
stjóri Eimreiðarinnar hefur skráð ævi-
minningar Þórarins Olgeirssonar eftir
frásögn hans, og gefur bókin glögga
mynd af persónueinkennum sögu-
mannsins, einbeitni hans, atorku og
skapfestu.
I. K.