Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 108

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 108
96 EIMREIÐIN BÆKUR OG RIT SEND EIMREIÐINNI Ritdómar um nokkrar eftir- talinna bóka bíða næsta heftis. RITSAFN Theodóru Thoroddsen með ritgerð um skáldkonuna, eftir pró- fessor Sigurð Nordal. Ritsafnið flytur þulur, kvæði og stökur, vísnaþætti, minningar, ritgerðir margskonar og þýddar sögur. Bókin er 381 bls. Út- gefandi Bókaútgáfa Menningarsjóðs. í DÖGUN, kvæði eftir DaviÖ Stefáns- son frá Fagraskógi. í bókinni sem er 297 bls., eru 66 kvæði. Útgefandi Helgafell. ÍSLENZKT MANNLÍF, III. bindi, eft- ir Jón Helgason með teikningum eftir Halldór Pétursson. í ritinu, sem er 205 blaðsíður með nafnaskrá, eru 14 sagnaþættir. Útgefandi Ið- unn. VEFARINN MIKLI II. bindi urn æskuskáldskap Halldórs Kiljans Lax- ness eftir Peter Hallberg, í þýðingu Björns Th. Björnssonar og Jóns Eiríkssonar. Bókin er 248 bls. Út- gefandi Helgafell. SENDIBRÉF FRÁ SANDSTRÖND, skáldsaga eftir Stefán Jónsson. Bók- in er 247 bls. Útgefandi Bókaútgáfa Menningarsjóðs. DÆGRIN BLÁ, saga skálds, önnur endurminningabók Kristmanns Guð- mundssonar. Bókin er 323 bls. Út- gefandi Bókfellsútgáfan. lMANNLEG NÁTTÚRA, sögur eftir GuÖmund Gislason Hagalin, valdar af Gils Guðmundssyni. Bókin er 254 bls. Útgefandi Bókaútgáfa Menningarsjóðs. VIÐ YL MINNINGANNA, þriðja bindi af endurminningum Oscars Clausen. Bókin er 230 bls. Útgef- andi Bókfellsútgáfan. VIÐ BRUNNINN, ljóð eftir Kristján frá Djúpaltek. í bókinni sem er 101 blaðsíða, eru 52 kvæði. Útgef- andi Leiftur. ÆVINTÝRALEIKIR fyrir börn og unglinga, eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur með teikningum eftir Sigrúnu Guðjónsdóttir og forntála eftir Stefán Júlíusson. Bókin er 111 bls. og flytur fjóra ævintýraleiki: Stjarn- an, Hlini Kóngsson, Dóttir Skýja- konungsins og Nátttröllið. Útgefandi Bókaútgáfa Menningarsjóðs. MAÐUR LIFANDI, þættir eftir Gest Þorgrimsson frá Laugarnesi, með teikningum eftir Sigrúnu Guðjóns- dóttur. Bókin er 138 bls. Útgefandi Iðunn. GOTT FÓLK, níu smásögur og skemmtiþættir, eftir Einar Krist- jánsson rithöfund á Akureyri. Þetta er fimmta bók höfundarins. Útgef- andi er Bókaútgáfan Víðifell, Akur- eyri. REGN Á RYKIÐ, ferðaþættir og fleira eftir Thor Vilhjálmsson. Bókin er 408 blaðsíður að stærð, og er fimmta frumsamda bók höfundar. Útgefandi er Helgafell. ÍSLENZK FYNDNI XXIV. árg. 150 skopsagnir með myndum. Safnað og skráð af Gunnari Sigurðssyni frd Selalœk. MORGUNN, tímarit um sálarrann- sóknir, dulræn efni og andleg niál, 2. hefti 41. árgangs. Útgefandi: Sál- arrannsóknarfélag íslands. Ritstjóri séra Jón Auðuns. KIRKJURITIÐ, I. og 2. hefti 1961, ritstjóri séra Gunnar Árnason. MANNTALIÐ 1703, gefið út af Hag- stofu Islands. VERZLUNARSKÝRSLUR árið 1959. Útgefandi: Hagstofa fslands. ALÞINGISKOSNINGAR árið 1959- Útgefandi: Hagstofa íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.