Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 4

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 4
BÆKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Geysir á Bárðarbungu eftir Andrés Kristjánsson Sapa Geysisslyssins mun lengi í minnum höfð. Hún er saga undarlcgra örlaga, meins og mildi, harms og gleði. Saga um mikla þrekraun áhafnar flugvélarinnar og stórbrotin átök dugmikilla íslcndinga við hamfarir íslcnzkra náttúruafla. Úr heimsborg í Grjótaþorp II Ævisaga Þorláks Ö. Johnson eftir Lúðvík Kristjánsson Saga Þorláks er brot af þjóðarsögunni á síðari helmingi 19. . aldar. Þorlákur var einn nánasti samstarfsmaður Jóns Sig- urðssonar forseta og lagði fyrir hann tillögur uni' íslénzk framfaramál. Var hann í senn framsýnn og hugmyndaríkur. Frjáls verzlun og framtíð Rcykjavíkur voru þau mál, sem hann helgaði fyrst og fremst krafta sína. Eigi má sköpum renna eftir Elínborgu Lárusdóttur Ættarsaga frá 18. öld, sem öðrum þræði er sönn lýsing á aldar- fari og þjóðháttum þcss tíma, cn að hinum hrífandi fögur og sterk ástarsaga. Þetta er rammíslenzkt skáldverk um ramm- íslcnzkt fólk. Segíu engum eftir Hönnu Kristjónsdótfur Saga um fjölskylduvandamál, æskufólk og ástir, eftir höfund mctsölubókarinnar ÁST Á RAUÐU LJÓSI. — Bók sem allar ástfangnar konur,'ungar scm gamlar, ættu að cignast og lcsa. Ferð í leil að furðulandi eftir Ejnar Mikkelsen skipsfjóra Ný bók eftir höfund bókarinnar AF HUNDAVAKT Á HUNDASLEÐA. Mikkelsen skipstjóri er óviðjafnanlegur sögu- maður. Iíér samcinar hann alla höfuðkosti góðrar, viðburða- ríkrar ævisögu og spennandi og fræðandi sjófcrðabókar. Villiblóm í lifum eftir Ingimar Óskarsson Lokaðar leiðir effir Theresu Charles ^ Töfrandi fögur or heillandi ástarsaga eftir hina vin^ konu, sem skrifaði bækurnar FALINN ELDL ’ TVEGGJA ELDA og TVÍSÝNN LEIKUR. Karólína á Hellubæ effir Margit Söderholm ^ ^ Karólína var ein hinna glæsilegu heimasæta ó He og fögur, clskuð og dáð. Rómantísk sænsk hcrragar Trilla og leikföngin hennar eftir J. L. Brisley t ,,aií Ný telpubók eftir hinn vinsæla höfund bókanna Mollý Mandý. Kökur Margréfar effir Margréfi Jónsdóffur - Engar kökur jafnast á við heimabakaðar kökur> r.ngar KUKUl JiUM.IM U Vtu iicmiauonouni y, hcimabakaðar kökur jafnast á við kökur Mar6re -fc * ódýr, handhæg og góð bók, sem allar husm®®l,r eignast. Nývöknuð augu eftir Ingólf Kristjánsson ^ Skemmtilegar smásögur um margbreytilegt cfni. í seD íslenzkt og alþjóðlegt. Drengurinn, sem vildi ekki borða ^ cr ein bókanna í BÓKASAF^^.^ýr*, ANNA. sem er safn litprentaðra^ jrp. bóka fyrir börn á aldrinum ^ þessu safni eru þegar komnar _.j, r hver annarri fallcgri og skcmm ótrúlega ódýrar þó, kosta aðems ur hver bók. Litmyndir eru af 667 viliiblómum. Sagt er í hvernig jarðvcgi plantan vcx, hve há hún er, hvcnær hún blómgast og hve út- brcidd hún er. Þetta cr Flóra íslands og Norðurlandanna í máli og myndum, — fallcg, handhæg og þægilcg í notkun. SKDGGSJÁ Sími 50045 - Hafnarfiröi KARÓLÍNA HELLUBÆ Nýuökuui
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.