Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 14

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 14
198 EIMREIÐIN Sjálfsagt voru þeir til, sem píslarsagan sannfærði ekki um neitt annað en það, að trúin á hann væri blekking ein. En guðspjölli11 eru skrifuð sem vitnisburður manna, sem höfðu sannfærzt um, einmitt píslarsagan væri sönnun hins gagnstæða. Þeim hlaut þvl að verða umhugað um að festa þessa atburði sem bezt í minni, °§ lýsa þeim sem gaumgæfilegast. Atvik og atlmrðir, sem í annarra augum voru ekkert annað en meira eða minna tilviljanakenndu þættir í sakamálarannsókn, réttarhöldum og aftöku glæpamanns’ voru kristnum mönnum staðfesting þess, hvernig Gnð hefði npp' fyllt forn fyrirheit og hafið „liinn líðandi þjón“ til æðstu tignar- Píslarsagan varð því einn hinn sterkasti og áhrifamesti þáttur krist' innar boðunar, og lykill að lífsskilningi kristinna manna. Ég geri hér að umtalsefni einn sérstakan atburð píslarsögunna1 • konungshyllingu hermannanna, eftir að Jesús hafði verið dæindm til dauða og dómurinn staðfestur af landstjóranum Pontíusi Pda tusi. Við fyrstu sýn virðist þetta atvik vera mjög auðskilið og el11 falt, svo að ekki þurfi langra skýringa við. En því er svo háttað 11111 margt, sem í sjálfu sér er harla einfalt, að það vekur margar spm11 ingar, og má rekja tildrög þess í rnargar áttir, langt aftur í 11111 ann. Þetta á jafnt við um hið ljóta og fagra, grimma og góða, el fram kemur í fari mannanna. Nokknr þekking á tildrögum el11 stakra atburða getur orðið til að gera eðlisrök þeirra skýrari og Þ° að sú þekking sé í molnm, og stundum verið að styðjast við tilgat ur fremur en fulla vissu, kann eitthvað að vera ljósara en áð111, Svo er því einnig háttað um einn Ijótasta og grimmilegasta kaUaI111 í píslarsögunni, er ég rifja hér upp. sem var II. Klæðnaður fornaldarþjóðanna við Miðjarðarhafið var mjög el1 faldur í sniðum. Innst fata höfðu menn mjaðma- eða mittissky ’ fast vafjn ag líkamanum. Hefðu menn enga aðra SPJ01^| duíö voru skórnir taldir með. Kyrtillinn gat verið ýmist síður eða stUÞ ur, og var að jafnaði gerður úr líni. Nefndist hann á grísku ,,c . rð 111 líkamanum, var oft svo að orði komizt, að þeir væru naktir- klæddur var sá talinn, sem hafði kyrtil og yfirhöfn, og stun tón“. Kyrtillinn var oft með víðum ermum, ef hann var ermalaus. — Yfirhöfnin var nefnd ,,himation“. Hún var gel heiln klæði, og brugðið um líkamann, þannig að hægri ha11 d-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.