Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 103

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 103
EIMREIÐIN 287 svo smáriðin er sú nót höfundar, sem hann hefur dregið að landi, að eigi ntunu margir hinna stærri fiska úr henni sloppið hafa, svo að talað sé á sjúmannamáli. hfr. Einar Ól. Sveinsson er, eins og iyrr getur, mikill ritsnillingur, og kent- Ur það ágætlega frarn í afbragðsritum hans um Njálu og í ritgerðasafni hans h ,fJ uppspretturnar. Stíll hans i þess- ari bók er fastmótaður og gagnorður, °S túlkun hans á kvæðunum sambæri- h;S urn listfengi, þó að sums staðar gæti hér nokkurra upptalninga. En þegar á allt er litið, fara saman í þessu ritl hans frábær þekking, innsæi í efn- ■ð og yfirsýn yfir það, samhliða þrótt- 1Ulklu málfari og glöggskyggni í kvæða- skýringum. Af eigin reynd get ég sagt, ‘ó þessi bók vex með hverjum nýjum hstri hennar, en það er aðall mikilla hóka. utkoma þessa rits dr. Einars var því ,|ð vonuni talinn mikill viðburður í hinum íslenzka bókmenntaheimi. Al- 1T*enna Bókafélagið hefur einnig vand- ‘'ð um allt til útgáfu hennar, eins og verðugt var. Hún er prýdd fjölda 'Uynda, sem varpa ljósi á liugþekkt °g mikilvægt efni hennar og auka henni gildi. En enginn íslendingur getur lesið hana eins og hún á skilið, s'° að honum glöggvist eigi skilningur- þ'n á því, live ómetanlega auðlegð vér hslendingar eigum, bókmenntalega og ntenningarlega, þar sem eddukvæðin eru' Hafi höfundur hjartans þökk fyr- lr afrek, sem hann hefur unnið með Snniningu þessa fyrsta bindis síns stór- 'fotna grundvállarrits um fornltók- ntenntir vorar, og megi framhaldið hotöa sem fyrst. Richard Beck. Árni Óla: ERILL OG FERILL BLAÐAMANNS LIJÁ MORGUN- BLAÐINU UM HÁLFA ÖLD. Út- gefandi Isafoldarprentsmiðja h. f. 1963. Eins og nafn bókarinnar bendir til, greinir hún frá ferli blaðamanns í eril- sömu starfi hjá Morgunblaðinu um hálfa öld, og bókin kom út um svipað leyti og minnst var 50 ára afmælis Morgunblaðsins, en það var 2. nóv- ember s. 1. I bókinni er rakin allnákvæntlega saga Morgunblaðsins allt frá stofnun þess fram á þennan dag, eti margir at- burðir úr sögu þjóðarinnar — og þó einkum úr þróun höfuðborgarinnar —• blandast þar inn í, eins og vonlegt er, svo veigamikill þáttur, sem Morgun- blaðið hefur verið í samtíð sinni. Einnig greinir frá mörgum samstarfs- mönnum höfundarins við blaðið, og ('iðrum er hann hefur liaft samskipti við, bæði í starfi sínu og utan þess. Að öðrum þræði er þetta svo starfs- saga höfundarins, en Árni Óla er tal- inn fyrsti blaðamaður landsins, sem það nafn ber nteð réttu, það er að segja, sá maður, sem fyrstur gerði al- menna blaðamennsku að ævistarfi, án þess að vera jafnframt ritstjóri blaðs. Þó er hér ekki um ævisögu að ræða í venjulegum skilningi, en samt kernur höfundur sjálfur meira fram í sviðs- ljósið í þessari bók, en í öðrum bók- um sínum. En þó hann greini frá margþættum störfum sínum við blaðið, dregur hann þar ekki síður frani hlut annarra, sent störfuðu með honum, allt frá stofn- endum blaðsins, þeirn Vilhjálnti Finsen og Ólafi Björnssyni til ritstjóranna Jóns Kjartanssonar og Valtýs Stefáns- sonar, sem hann vann lengst með, og margra fleiri getur hann, sem liann hefur átt lengri og skemmri samvinnu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.