Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 44

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 44
228 EIMREIÐIN „Allt ísheilt,“ svaraði Grímur. „En hversu má Signý húsfreyja?" „Heil má hún heita, ef brjóst- kuldi hennar væri eigi allt að drepa, bæði sjáll'a hana og hennar nánustu. Þú kennir konuna, Grím- ur.“ „Eigi jrekki ég brjóstkulda henn- ar eða hjartafylgsni öll eins og Jiú, Grímkell. Bert er að gott tillæti hefur hún veitt Jrér, er Jrú gazt Hörð við lienni, og enn hefur [iú gert henni barn, svo að sambúðin hlýtur að vera góð,“ sagði Grímur og hló. Grímkell leit á Grím stórum augum og Jjagði stund ])á. En hann var vanur bersögli hans og þoldi honum meira en öðrum. „Þú leggur léttan á og bregður í glett, alls Jrú heyrir mér er skap- Jjungt.“ „Fremur munu Jró aðrir henda léttigaman að hjúskaparfari ykkar hjóna en ég. Eða hvað ber nú á milli?" „Hún þylur bölbænir og heiftar- orð yfir Herði syni mínum. „Eigi má agann vanta,“ svaraði Grímur. „Hún er fordæða, mælir reiði- þrungin áhrínsorð yfir barninu,“ mælti Grímkell Jrungbúinn. „Þið eruð skapmikil bæði,“ sagði Grímur. „Eigi þori ég að hafa drenginn lengur undir áhrifavaldi Signýar. Og mér hefur í hug komið að biðja þig að taka hann í fóstur, Grím- ur.“ „Víst mundi ég hafa ánægju af að fóstra barn ykkar Signýjar, ef Jjað væri eigi á móti hennar skapi. En í gegn hennar vilja tek ég eíg> Hiirð í fóstur. Og vil ég nú hafa tal af henni." Að svo mæltu vindur Grímur sér inn um brandadyr og gengur i skála til Signýjar. Hún tekur kveðju hans döpur í bragði og er Jió fegin komu hans. „Jafnan kemur Jni fóstri minn Jregar mér liggur mest á, og jafn- an hefur þú séð einhver ráð til Jiess að hrinda vandkvæðunum- En nú er mér óbjargandi. Nú er ég (ill fyrir borði.“ „Hví mælir þú svo herfilega. fóstra?" „Nú er ég feig,“ mælti Signý- „Og hvað er til marks um ]>að? spurði Grímur. „Nú hef ég verið svipt báðum verndarvættunum, sem ég hafði með mér frá Signýjarstöðum. Við Jiað mun ég eigi lengi lifa.“ „Hvar er nú menið, sem þú hel- ur lengi trúað á?“ spurði Grímm- Signý benti á gólfið þar sem menið lá í þremur lilutum. Grímur tók það upp og skoðaði vandlega. Þessu hefur Hörður sonur þmn afrekað. Og við Jrað hefur þú misSt alla stjórn á skapi þínu.“ „Hann braut menið. Og er auð- séð á öllu, að hann verður ólans- maður.“ „Þá sýnist mér allt annað,“ sagði Grímur, „því að ég sé í honum mikið mannsefni og gott.“ „Hann hefur glatað hamingj11 móður sinnar og Jrar með lífi henn- ar. Hann verður óheillamaður, mælti Signý. „Fast kveður Jni að fáryrðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.