Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 99
EIMREIÐIN 283 Gyldendal með kvæðnm íslenzkra höfunda, það er sýnisbók nor- rasnna ljóða. Bókin heitir „Nor- diske Digte 62“ og hefur að undir- titli „Nordisk poetisk Árbog“. í bókinni eru dönsk, íslenzk, iinsk, •rorsk og sænsk ljóð. Aðalritstjóri Ijóðasafnsins eða árbókarinnar er Paal Brekke. Af dönskum kvæða- söfn má nefna: úrval úr ljóðasöfn- tim Jörgen Gustava Brant; bókin heitir J)igte i Udvalg 1949-62“, °g cr þetta úrval úr fimm ljóðabók- l|rn skáldsins, sem áður hafa komið ut- há koma út Ijóðabækur eftir skáldin Erik Knudsen, Inger ('hristensen, Klaus Rifbjerg og Jörgen Sonne. ítleðal danskra skáldsagnahöf- Unda, sem senda frá sér nýjar bæk- Ur í vetur má nefna Hans Lyngby Jepsen, en eftir hann gefur Gylden- (I<d út stóra skáldsögu er heitir ^aradishuset. Jepsen hefur áður skrifað nokkrar skáldsögur. Hann er rnörgum íslenzkum rithöfundum 'ttinnur, en hann var um margra ara skeið formaður danska rithöf- t'odafélagsins og kom hingað til lands sem fulltrúi þess á ársfund Norræna rithöfundaráðsins vorið 1961. Þá gefur Gyldendal út smá- sagnasafn eftir H. G. Branner, en hann er nú talinn meðal snjöllustu smásagnahöfunda Dana. Loks má nefna tvær nýjar skáldsögur: „Vej- en til Solen“, eftir Mogens [acob- sen og „Skal vi gifte os med Miss Simpson, eftir Palle Fischer og er Jretta l'yrsta skáldsaga hans. Þá kemur út fjöldi Jjýdclra bóka hjá Gyldendal og stærri ritsöfn. Tvær bækur koma út eftir færeyska rithölunda, smásagnasafnið „Fjeld- skyggen“ eftir Hedin Bru og „Det dyrebare Liv“, bréfasafn Jörgen- Frantz Jacobsen í útgáfu William Heinesen. Jörgen Frantz Jacobsen varð frægur aí skáldsögunni „Bar- bara“, sem í íslenzkri Jjýðingu hlaut nafnið „Far veröld pinn veg“, en bókin kom út að höíundinum látn- um. Nú hefur sagan verið kvik- mynduð og var hún sýnd í Bæjar- bíói í Hafnarfirði í haust og víðar hér á landi. Brélabók Jörgen- Frantz jacobsen nær yfir tímabilið 1919 lii dauða hans 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.