Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 16

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 16
200 EIM REIÐIN texta Markúsar, breytir frásögninni lítið eitt og eykur hana. Hann nefnir klæðið klamys kokkine, eða skarlatslita kápu. Hann hefur sennilega talið orðalag Markúsar villandi, því að engar líkur voru til þess, að eiginlegt purpuraklæði hafi verið til taks hjá hermönn- unum. Hitt var aftur á móti mjög eðlilegt, að flík eins og skarlats- rauð hermannakápa af einhverjum liktornum væri við hendina. Hún gat auðvitað, eftir því senr á stóð, verið höfð fyrir konunglega pUrpuraskikkju. Mattheus bætir því inn í söguna, að hermennirnn' hafi stungið reyrstaf í hægri hönd Jesú, auðsjáanlega til að tákna konunglegan veldissprota. Þessi ónákvæmni í frásögn tveggja höf- unda þarf ekki að stafa af öðru en jrví, að stafurinn hafi aðeins eitt andartak verið í hönd Jesú, og heimildarmanni Markúsar ekki fundizt taka því að hafa orð á. Til þess að Jesús hefði stafinn leng1 í hendi sér, þurfti hann sjálfur að vera viljugur þátttakandi í JlV1> er fram fór. Sennilegra er hitt, að hér sé lýst eins konar tilraun hermannanna til að fá honum veldissprotann í hendur. — Jóhann- esarguðspjall gerir enn þann mun á frásögninni, að það nefnn yfirhöfnina „himation porfyrún". Þá er með öðrum orðum ekkj um hermannaskikkju að ræða, heldur borgaralega yfirhöfn, með purpuralit. Vel má vera, að hann hafi stuðst við aðra heimild, eða þá, að klamys sá, sem hin guðspjöllin geta um, hafi í rauninm ekki verið hermannaskikkja, lieldur verið látin duga sem slík, ein og skarlatslituð kápa gat gilt sem konunglegur purpuraskrúði. Eih atriði enn er vert að taka til greina í þessu sambandi, en það el heimild Lúkasarguðspjalls, sem er frábrugðið hinurn að því ley11’ að það nefnir enga konungshyllingu Itjá hermönnum Pílatusar, e11 hefur í Jjess stað frásögn af því, að Heródes Antipas og hermelin lians hafi hætt Jesú með Jrví að ieggja um hann skínandi klseðn „esþeta lampran". Hér er gerð klæðisins ótiltekin, en „lampr°* getur þýtt bæði skínandi og hvítur. Hefur oftast verið gert 1,u fyrir síðarnefndu merkingunni, en þó eru til ritskýrendur, seJn hallast að því, að hér sé um sama klæði að ræða og hin guðspjöH111 segja frá, Jtví að orðið skínandi geti átt við hvaða lit sem er, eii'111"’ skarlatslit, ef hann sé bjartur og glitrandi. — í einu ritinu eIin er sagt frá konungshyllingu hermannanna, svonefndu Pétursg11 spjalli, sem ekki hefur verið tekið með í Nýja testamentið. ^ jjað skrifað rétt fyrir eða um aðra öld eftir Krists burð. Þetta gu spjall sameinar frásögur Markúsar og Lúkasar, hefur klæðið plU puralitað, en lætur atburðinn gerast hjá Heródesi en ekki PílatnS1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.