Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 63

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 63
EIMREIÐIN 247 lö 'gmn, var landinu skipt í fjórð- Uljga, og skyldu vera þrjú þing í ^jórðungi, nema í Norðlendinga- jiórðungi, þar skyldu fjögur vera, j',r eð hann var stærstur, en þrjú ^öfuðhof í þingsókn hverri, þar vóru hofa nienn valdir til að geyma >nna, að viti og réttlæti. Þeir yhlu nefna dóma á þingum, og ^ ýra sakferli, því voru þeir goðar allaðir, hver maður skyldi gefa to11 111 hofs, sem nú til kirkiu tí- und.“ J Goðarnir voru alltaf valdamikl- lr °g mikil höfðu þeir mannafor- hinn þessara manna var Geir S°ði að Úthlíð. Hann var dóttur- s°n Ketilbjarnar ins gamla, þess er Uain Grímsnes allt, Laugardal all- , ’ °g alla Biskupstungu, upp til ár, og bjó að Mosfelli. Um ^takksa fJh _ Ur Geirs goða segir í Land- a‘Un u: „Ásgeir hét maður Úlfsson, dóttUm ^ Ketiibjörn Þorgerði ur sína, og lét henni heiman d 11 h'ðarlönd öll fyrir ofan j a§agurð (sem enginn veit nú í 'lf11,1 lrvar verið hefur), hann bjó þ Hlíð hinni ytri, þ. e. Úthlíð. p,p.lrra son var Geir goði og Þor- 8 lr íaðir Bárðar að Mosfelli. t< sumar dvaldist ég nokkurn . a að Úthlíð í Biskupstungum. ,itlUlliaðrinuin eru rústir eigi all- jn !r’ °g hefur sú sögn fylgt jörð- 0 1 ra mnunatíð, að hofrústir séu ;il 1 i111V1111 lornleilafræðingar okkar Ve;r ala fallizt á, að rétt muni þej °8 eru rústir þessar í tölu erirra lornminja, sem friðlýstar jje ’ °8 ma þar engu um þoka, koina samþykki fornminjavarðar 11 UL Rústir þessar hafa leng- ur en nokkur fær munað gengið undir nafninu Hof eða Hofið. Hofið er neðan við túnjaðarinn í mjóu mýrarsundi, sem skilur túnið frá lágu lyngholti, sem liggur sunn- an fyrir öllu túninu og Barnholt heitir. Nú hefur eigandi Útltlíðar og ábúandi, Sigurður Jórisson, þurrkað þetta mýrarsund, sem var rnjög blautt og ilt yfirferðar beggja megin Hofsins, og breytt í tún að mestu ásamt meginhluta Barnholts- ins, en Hofið stendur vitanlega óhreyft enn, og finnst mörgum, að það sé nú orðið til óþæginda og óprýði. Margir síðari tíma menn hafa undrazt það, að Hofinu skyldi hafa verið valinn staður þarna niðri í mýrarsundi, svo blautt og rótlítið sem umhverfi Jtess liefur verið um undanfarnar aldir. Um hitt veit enginn, livernig land Jjetia hefur verið á tíma J^eim, þegar Hofið var byggt. Þó mun staða Hofsins auðskildari, þegar hugsað er til þeirrar megin reglu, sem landnámsmenn munu oftast hafa fylgt við staðsetningu hof- anna, að byggja Jtau milli bæja og engja. Hvað snertir staðarval hofsins í Úthlíð, virðist liafa verið fylgt um- getinni reglu, þar eð engjarnar liggja allar í sömu átl frá bænum sem hofið, — til suðurs. Eftir ummáli hofrústanna, sem enn er allgreinilegt, virðist hér hafa verið um stóra byggingu-að ræða. Sýnilegt er, að húsin hafa verið tvö, eða undir tveimur þökum, þótt lík- legt sé, að sambyggð hafi verið, Jjannig, að göng eða dyr hafi verið milli húsanna, og sennilegt, að ut-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.