Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 58
242 EIMREIÐIN Morguninn eftir gekk ég upp á túnið bak við húsin. Þar voru gripahús og gömul bjálkahús frá fyrri tímum. Þetta eru svipuð hús og víða eru safngripir í byggðasöfn- um í Noregi, en eru þarna enn til nytja. Þar er gömul viðarskemma full af brenni, og skammt frá sög- unarvél, þar sem brennið er sagað og kurlað niður. Þar er og hlaða, fjós fyrir sjö gripi, svínahús og fjár- hús fyrir 30 kindur. Stærri er bú- stofninn ekki á þessu forna ættar- óðali, en sumarhótelið og laxveiðin, eru aðaltekjustofnar bóndans á Húsum. Frá Flúsum lá leiðin aftur suður heiðar áleiðis til Gaular, um Hall- ingdal og til Óslóar. Þegar lagt var af stað eftir ríkulegan morgun- verð, stóðu hjónin að Húsum á hlaði úti og kvöddu gesti sína, eins og gestrisinna sveitahjóna er vandi. Og að lokum sagði gest- gjafinn: „Þið þurfið að koma við á Borg- und. Þangað eru fjórir kílómetr- ar héðan. Þar er ein merkasta staf- kirkja Noregs, byggð árið 1138- Leiðin héðan upp á heiðina nefn- ist Konungagata. Þetta var þjóð- braut fyrrum, og hér lá leið kon- unganna, þegar þeir fóru úr Sogm austur yfir fjall, eða þegar þe*1 komu að austan niður í Sygnafylk' og Þrændalög. Hvort heldur þeU fóru með friði eða ófriði, þá l;l leiðin um Konungagötu." Þegar bóndinn á Húsum hafði þetta mælt, rann bíllinn úr hlaði- Og svei mér þá, ef bílstjórinn danski var ekki reistari í sæti sínu þennan morgun, en venjulega, þeR' hann ók upp Konungagötu að Borgund. Eftir stutta viðtlvöl hjá stafkirkj- unni var ferðinni haldið áfram suðiir heiðar, inn í ríki fjallanna, með Jötunheima á aðra hönd og Harðangursöræfi á liina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.