Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 50

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 50
234 EIMREIÐIN í skini sólarinnar, en mosagráir og lyngbrúnir heiðarílákarnir neðra. Meðan ekið var yiir háfjallið, var sem íerðafólkinu yrði léttar um andardráttinn, eftir alla hita- molluna og skógarmóðuna undan- farna daga, og einmitt á háfjalla- hótelinu í Gejlo heyrðust raddir um það, að hér væri gaman að geta dvalizt lengur. Fólkið varð snortið af hreinleik og birtu heiðarinnar og tæru loft- inu. Skammt frá hótelinu rann tær bergvatnslind og hjal hennar lieyrðist langa leið í kyrrð kvölds- ins. Sumir gengu á hljóðið, og kvöldgangan hélt áfram út í kjarr- ið, og tildrað var upp um hóla og hnjúka, svo að háir hælar kven- fólksins kveinkuðu sér, og skórnir fylltust af mokl og sandi. En ilmur skógarins, angan heiðajurtanna og litagleðin í kvöldkyrrðinni, bætti fullkomlega upp slík smá óþæg- indi. .4 háheiðinni, þar sem Harðang- ursjökidl blasti við, voru dregnir upp sjónaukar og myndavélar, — og mildi var að enginn skyldi fara sér að voða litlu síðar, þegar kom- ið var að Væringjafossi við Fossli, þvt að þar var einnig myndað af kappi, og gengið var fram á fremstu nöf gljúfurbarmsins til þess að sjá sem bezt þennan 182 metra liáa foss, sem steypist þar fram í lnikalegt gljúfur, þráð- beinn niður, eins og tagl á hvítum hesti, en regnbogalitur úðinn stíg- ur dans á bergveggjunum, þar seni sólin nær til kristalstærra drop- anna. Nótt eina fyrir 12 árum gisti ég á hótelinu að l'ossli, og kom ]>á að Væringjafossi í rnyrkri, og það var engu tilkomuminni sjón að sjá hann við þær aðstæður. Hann er jafn fagur og stórfenglegur, hvort sem maður sér hann um ljósan dag eða á myrkri nóttu, þegar hann streymir eins og ótal silfurþræðir niður í gljúfrið og ber við svartan bergvegginn. En þrátt fyrir töfra Væringjafoss komust allir — sem betur fór " heilir á limum frá honum aftur, og niður á veginn um sneiðingar fjallsins frá Fossli, sem eru tífah hærri og brattari og tífalt snúnari og hlykkjóttari en Kambarnir okk- ar. Bílstjórinn, sem var danskur, ók hina bröttu, hlykkjóttu leið nið- ur fjallið af varfærni og öryggi. " var þó ofurlítið stífur í sætinu > kröppustu beygjunum, þegai' gljúfrið virtist beint framundan, en slaþþaði af og hvíldist í bein- um og dimmum jarðgöngunuin, þar sem vegurinn liggur gegnurn múla og hálsa. Á einum slíkum stað varð geitnahópur til þess að tefja för okkar. Þær höfðu leitað sér svala í skugganum í jarðgöng- unum, og vildu með engu móti út í sólskinið aftur. Þegar komið er niður af I jallin11 liggur leiðin niður til Hörðalands, og í Kinsarvík við HarðangurS'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.