Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 65

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 65
EIMREIÐIN 249 settu alla sína trú og von á. Eftir kristnitöknna árið eitt þúsuncl var i' iður og helgi goðanna og hofanna iijótlega rofinn, goðununr steypt l'i stöllum sínum, liofin brend eða ’otin niður. ]>etta mun ekki hafa Sengið sársaukalaust fram fyrir óiluni, einkum sumum hinna eldri 'nanna, og tregðuðust nokkrir við, Pótt undan yrðu þeir að láta síga ‘•ð lokum. — Eftir að kristni var ogtekin munu margir hofgoðarn- 11 itafa reist kirkjur á bæjum sín- l’m 1 stað hofanna, sem áður voru. iiús þurfti fólkið að hafa til þess a< tigna eða tilbiðja guði — eða kru® sinn, hvort heldur var í heiðn- Um eða kristnum sið. Iúklegt má te j<l. að Geir goði hafi bráðlega ,mið reisa kirkju að Úthlíð, eftir l( kristni var lögtekin, svo mikill 0 ðingi sem hann var talinn vera, j,Vl SVo segir í Landnámu: „Þá er ■tndið hafði sex tigu vetra byggt j,erið’ voru þessir höfðingjar á ‘tndinu: í sunnlendingafjórðungi: órður gígja, Jörundur goði, Geir *’ ^orsteinn Ingólfsson, T ungu- ^dclur. Um -6r ^klegb áður en langt - U kuó hafi helgi og átrúnaður 5 a hofin og allt það, sem Var áður tene;t, smá fjarað ut en J . jtj rærst smátt og smátt yfir á 111 nýju guðshús, kirkjurnar. 'ernig sem þetta hefur verið, þá D J(J enn finnast dæmi, sem ekk'1 <l að 11 stöku stað hafi aði; nieð öllu horfið allur átrún- a nofin, eða minjar þeirra, sem enn eru sýnilegar, þótt í þeirri trú guðsdýrkun, ^ólkstns þeim út in Hv, nrun v, J ekki felist í S\'o Sem aður var. Hofið að Úthlíð er eitt af þeim, sem enn virðist ekki að öllu hafa misst sinn fyrri mátt til átrúnaðar, og mun sá átrún- aður hala fylgt jörðinni frá ómuna- tíð. Trú manna á Hofið er ekki nein séreign heimafólks þar, lielcl- ur margra þar um slóðir, eða svo hefur þetta verið allt fram á síð- ustu tíma, og er enn hjá sumu eldra íólki. Það, sem fólk virðist hafa veitt eftirtekt, og því gengið að erfðum frá einni kynslóð til ann- arrar, og orðið að trú á Hofið, er það, að aldrei hrekist á því heyið. Sökunr Jress, að rústirnar eru stór- þýfðar, hefur lítil rækt verið lögð við þær, t. d. hvað áburð snertir, svo að hey það, senr af þeinr fæst, er bæði lítið og lélegt. Allflest ár eru þær samt slegnar og nrun tvennt bera til. Flestum þykir lreld- ur óhrjálegt að sjá þenna þúfna- klasa ósleginn, þar sem alll er slétt og slegið í kring, og svo hitt, að á meðan Hofið er óslegið er geymd- ur [rerrir, sem gott er að grípa til þegar sumri hallar og þurrkar fara að verða stuttir og stopulir. Þótt ég hér hafi talað um trú fólks í þessu efni, þá veit ég í sannleika sagt ekki, hve djúpt hún stendur. Þó mun það einhvern veginn vera svo enn, að svona undir niðri mun það ekki fá sig til að afneita með öllu þessari trú, þessum garnla og góða fylgifisk þessarar jarðar, sem aldrei getur skaðað, en oftar en hitt látið vonir fólksins rætast, svo að því hefur orðið að trú sinni. Til sönnunar því, að þessi forna trú sé ekki séreign fólks þess, sem EJl- hlíðina byggir liverju sinni, til færi ég hér eitt dæmi: Það mun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.