Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 95
EIMREIÐIN 279 býli hafði sennilega lagzt í eyði 'egna þess, hve afskekkt það var °§ iha í sveit sett. Það væri því betra að bíða þarna þangað til Neðrið hatnaði og Bleikur minn °g ég værum báðir orðnir afþrevtt- 11 • Það var líka hlægilegt, að vera myrkíaelinn um sjálft Jónsmessu- eytið, þótt maður væri einn á eyðibýli og nóttin væri að síga yfir, dinnn og þunglamaleg þoku- nótt. Eg þreifaði ntig inn eftir göng- Unum og komst loks inn í bað- |tobu Þar var skuggsýnt inni, en 1J<) ebbi meira en svo, að greina "'átti húsakynnin. Gólfið var Ul°ldargólf og hrís var lagt ofan á 'ekaviðarsperrur í stað súðar. Tvö et stóðu andspænis hvort öðru voru baðstofudyrnar aftur af ° ru þeirra, en svolítið skot aftur S btnu- Lítill gluggi var á þekj- llnni ylir skotinu. Eg þreifaði upp <l það rúmið, og fann, að þar voru Sfcruskinn yfir. Eg hagræddi þeim °g iagðist fyrir, enda var eg orð- 11111 uPPgefinn. Tér var litið upp í gluggann v.n rúminu og varð þá svo for- 1 a- að eg reis upp til þess að f luga hann nánar. Jú, það var nts og mér sýndist, það var ekki íirl0nUm S']ei' heldur líknarbelg- u Þetta var skjágluggi, sá fvrsti, l^111 eS hafði séð á ævinni. Eg 3 1 ]leyrt mjög gamalt fólk tala no'. X- °? vissi’ að Þeir höfðu verið p^taðir a kotbæjum fyrr á öldum. u a gr'mur Pétursson hafði legið t( n slíkum skjá, þegar hann var 0 úeyja úr holdsveikinni, eða Unig iýsti Matthías því í kvæði sínu um hann.----------Holdsveiki! Hver veit nema einhver holdsveik- ur aumingi hafi legið hér í flet- inu síðastur manna á undan mér, — liafi horft blindum augum, böð- uðum af sollnum tárum upp á þennan skjá og hafi dáið hér. Eg stökk fram úr rúminu og mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. En sú vitleysa, það var búið að útrýma allri holdsveiki, síðustu leifar hennar voru suður í Laug- arnesspítala, en í sveitunum var hún horfin fyrir mörgum árum. Og þessi bær hlaut að vera nýfar- inn í eyði, því annars væru ekki gæruskinn í rúmunum og heill líknarbelgur i skjánum. Fólkið hefur náttúrlega flutt burt í síð- ustu fardögum. Eg lagðist út af aftur. Hver veit nema hann væri alls ekki farinn í eyði. Heimilis- fólkið gæti verið á ferðalagi og hundarnir með. Það gat meira að segja komið heim í nótt. Já, heimilisfólkið gat komið heim í nótt, en var nokkuð betra að fá það lieim, en að liggja hér einn til morguns? Hvaða fólk var það eiginlega, sem byggði þennan afskekkta og ömurlega bæ, sem hafði aflangan stein í stað þrösk- ulds, moldargólf, hríssúð og skjá- glugga í baðstofunni og gæruskinn í rúmfata stað? Gátu jrað ekki ver- ið útilegumenn? Nei, útilegu- menn? Nei, útilegumenn voru ekki til á 20. ökl. En ef ])að væru ekki mennskir menn? Ekki mennskir menn? Nú, hvað annað gæti það verið? Það vantaði nú bara, að maður tryði öllum draugasögun- um, sem kerlingarnar sögðu manni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.