Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 40

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 40
Að ágætum var það gert hvílíkt frágerðarbarn Hörður Grímkells- son var. Hann var þriggja vetra. Vit og hugur blikuðu í augunum bláu. Vænn var hann vexti svo af bar. Bleikt hárið, sem næsta gull, féll með lokkum um háls og herðar, höfuðlagið norrænt, svipurinn hreinn, yfirbragðið bjart. En ljóð- ur var á ráði þessa fagra sveins. Hann kunni enn eigi að ganga. Þótti móður hans það mikið mein. Nú stóð hann við setstokk og hélt sér fast. Hann horfði á móður sína, er sat á stóli á miðju gólfi og kembdi hár sitt bæði mikið og fag- urt, var það í sama lit og hans eig- ið hár, en þó nokkuð clekkra nú orðið. í skauti hennar lá men af glóandi gulli, sem hann lysti mjög að handleika, en mátti þó aldrei snerta. Það var hennar leikfang. Ást og virðing leiftraði í skærum augum hans, er hann liorfði á þessa Ijómandi konu. Hún var goðið, sem itann trúði á, því að annað æðra Jsekkti hann eigi. í augum hans var hún almáttug og alvitur vera. í faðmi hennar var eini öruggi staðurinn í veröldinni. Að itvíla þreytt höfuð á hvítum og mjúkum brjóstum hennar var bót allra meina. Að gleðjast með henni var hrífandi fögnuður. Að verða fyrir andúð hennar var eins og að fara nakinn út í hríðarveður. En blíða hennar eða andúð var eigi ætíð auðskilin. Oft refsaði hún honum Jjegar hann var kátur og vildi skemmta henni. Og stundum kyssti hún hann og dáðist að honum fyrir ekki neitt. Hann einbeitti öllu sínu hugarþreki til þess að reyna að /• Ahrínsorð skilja þessa fögru og voklugu veru, sem sat þarna frammi á gólfinu kembdi sitt gullna hár. í dag hafði hún mjög reynt fá hann til Jaess að „sleppa sér‘ °S ganga einn og óstuddur yfir þverau pall. En hann þorði það eigi- Lík' aminn var of feitur og þungur og fæturnir of veikir. Samt vildi hanu ekkert fremur en gleðja hana °S gera eins og hún vildi. Honu111 flaug í hug að víst mundi hún dáðst að honum ef hann sleppti sér 1111 og kæmi gangandi eins og tnað11* til hennar. Þá yrði mikið hleg1 ’ allir myndu hrósa honum og gleO ast af þessu afreki hans, ef haU11 gæti það. En Jretta var varla þ01 andi raun. Hún sat svo langt utx • gólfi. Ef til vill gæti hann kastat sér til hennar. Hann sleppti sér. Hugurinn ha hann hálfa leið. Hann riðaði 11 falls, en rétti sig aftur, rembdist A rambaði, kreppti handleggina °| Jjrýsti hnefunum að brjósti sér. ,a var verst að stjórna fótunum, P vildu festast við gólfið og ver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.