Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 45
EIMREIÐIN 229 þínum, í'óstra, eins og jafnan fyrr. seint ætlar þér að lærast að hafa stjórn á skapi þínu. En reiður iyllist rangs hugar.“ >,Séð er, að óhappamaður ætlar Hörður að verða,“ rnælti Signý. „Eigi er fagurt,“ mælti Grímur, „að hamast með heimsklegum orð- Unt að barni sínu varnarlausu og saklausu.“ „Eigi er hann saklaus. Hann uraut menið og hefur með því rek- a brott hamingjuvætt mína,“ hvað Signý. Hríniur hinn litli hnaus við og mælti; „Hvað myndir þú vita um vætt- "nar, nerna ekki. Aldrei hefur þú heYrt þær eða séð.“ „Amnra mín góð gaf mér men 9etta í tannfé, sagði að hollvættur tylgdi og hamingja ættar minnar, tneðan heilt væri. En nú er ég öll- Uln heillum horfin." „Hví auvirðist þú þannig, Signý, ug mælir svo vílkonulega? Þú ert n>lust kona á bezta aldri. Og allir eru a einu máli um, að þú sért vel K'U og virðulega." „Eigi er ég vel gift og aldrei verð cg iarsæl hér í sveit. Og eigi er l,ndra þótt Hörður verði mér og j®Uim til óheilla slíkan föður sent Unrn á, harl afgamlan, bleikan og °ölausan, gráan og grimmlynd- ‘lIt, sem öllu vill ráða og skipa fyr- 11 verkum úti og inni. Fornspurð j'11 ég honum geíin. Þá var ég sæl, Þegar ég bjó á Signýjarstöðum og Ulátti ráða því er ég vildi. Þá var nier gaman að liitta Svartfaxa í ‘lga, jafna honum mön, klappa tununt og kemba og ráðgast við hann um allan búskapinn. í hon- um átti ég góðan vin og traustan, þótt hestur væri. Hann var holl- vættur bús míns og gætti þess að allt heppnaðist vel utan húss að Signýjarstöðum. En að Ölfusvatni vildi hann eigi fylgja mér, heldur drekkti hann sér í keldu á leiðinni hingað, því að vitað hefur liann, að hér beið mín mikil óhamingja, sem var oiurefli hans við að etja, þar fór hollvættur mín önnur. Hin var bundin við rnenið og fylgdi hún mér hingað. Hörður stökkti henni á brott. Nú er ég heillum horfin.“ „Óhó! Vel kannast ég við ráð- snilld vætta þinna, fóstra mín. En eigi hefði ætíð farið vel á Signýj- .arstöðum, ef ég liefði farið að því, sem þii sagðir Svartfaxa leggja ráð til. Og svo er um þetta men. Aldrei hefur það verið stallheilagur hlut- ur. Og eigi trúi ég því, að nokkur sérstök gifta hafi fylgt því. En nú sé ég, að vel má hnita menið saman svo að eins gott sé eða betra en áður. Norður í Bláskógum þekki ég rnann, sent þetta getur hæglega unnið. Munt þú lána mér brotin og skal ég koma þessu í verk.“ „Gott er það, fóstri minn. Tak brotin og ger af sem þér líkar. Eigi hirði ég um þenna grip framar. Hollvættur mín er flúin á braut og kemur aldrei til mín aftur." „Þú ættir að takast á hendur snögga ferð, Signý, vestur í Borg- arfjörð til ættingjanna, mun þá brott rætast ólundin og þú korna hress og hraust heim aftur." „Hyggur þú að Grímkell muni veita mér orlof til þeirrar ferðar?"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.