Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 56
240
EIMREIÐIN
lirðir og smáþorp. Það er mismun-
andi gfóðursælt í hlíðum íjall-
anna, sums staðar er eyðiströnd,
annars staðar kjarrivaxið, og dverg-
smá bændabýli sjást á dreif á græn-
um hjöllum uppi í hlíðunum.
Öðru hvoru leggst skipið að
bryggju í einhverju þorpinu. Flest
hafa jtessi þorp risið upp kringum
einhverja verksmiðju eða iðnaðar-
fyrirtæki. A einum stað er alúmín-
umverksmiðja. Hún lætur ekki
rnikið yfir sér, sjálf verksmiðjan,
en þó hefur myndast nokkur
hundruð manna bær kringum
hana. Hátt uppi í fjallinu fyrir of-
an er kynlegt fyrirbæri. Þar legg-
ur upp mikinn reykjarstrók, líkast-
ur gufustrókunum í Krýsuvík. En
þarna er enginn jarðhiti. Þetta eru
óheilnæmar gufur frá alumínum-
verksmiðjunni, og Jtær eru leiddar
upp í gegnum fjallið í léttari loft-
lög, svo að engum verði að meini
niðri í þorpinu.
Litlu innar með lirðinum er ver-
ið að grafa jarðgöngu gegnum fjall
til Jtess að koma byggðinni í veg-
arsamband við dalinn hinum meg-
inn. En Jiarna er sá hængur á, líkt
og í álfaborginni við Akureyri í
fyrra, að þjóðtrúin hefur gert fjall
J^etta að mikilli og dýrlegri liöll
álfa og dverga, og enginn veit,
hvernig fer um Jaessi göng gegnum
fjallið, ef þau koma til með að
raska heimilislífi hallarbúa.
----— Það er kvöldsett orðið,
Jiegar skipið kemur til Lærdalseyr-
ar, Jrar sem við stigum á land. Nu
skein sólin á skuggahlið skipsins
l'rá jtví í morgun, og bjartsýnis-
fólkið, sem Jrá settist í skuggann,
hefur líka hlotið ríflegan skanunt
af sólskini, og er með rauðglóandi
andlit.
Á Lærdalseyri er ferðinni uffl
Sognsæ lokið. Þar slígum við a
land og bíllinn ekur frá borði. Síð-
an er haldið í náttstað. Þangað et
um hálftíma akstur um grösugan
dal, og fólk er enn í heyvinnu a
bæjunum, J)ótl liðið sé á kvöldið.
Við ökum í hlað á Húsum. Þ3®
er gamalt sveitabýli — ættaróðali
og Jtar er einnig sumarhótel. Gest-
gjafinn er roskinn maður, feitlag'
inn og grár fyrir hærum. Hann
tekur á móti okkur á tröppunum
útréttum örmum og segir: „Vel-
komnir, íslendingar! Velkomnir að
Húsuml“
Síðan vísar hann geslum til her-
bergja.
Það er friðsæld og kyrrð að Ht*s'
um Jietta lognværa og hlýja júh-
kvöld. Við erum einu gestirnir het
í nótt. Ég tel ekki Jrörf á Jiví **ð
læsa herberginu mínu. Þetta er svo
órafjarri skarkala og viðsjám fjöl'
býlisins.
Þarna eru Jnjú hvítmáluð timh-
urhús í hvirfingu. Það er íbúðar-
hús fjölskyldunnar og gistihústn
tvö.
Þegar gestirnir eru flestir gengU'
ir til náða, kallar gestgjafinn m*g
til setustofu sinnar og býður me*