Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 56
240 EIMREIÐIN lirðir og smáþorp. Það er mismun- andi gfóðursælt í hlíðum íjall- anna, sums staðar er eyðiströnd, annars staðar kjarrivaxið, og dverg- smá bændabýli sjást á dreif á græn- um hjöllum uppi í hlíðunum. Öðru hvoru leggst skipið að bryggju í einhverju þorpinu. Flest hafa jtessi þorp risið upp kringum einhverja verksmiðju eða iðnaðar- fyrirtæki. A einum stað er alúmín- umverksmiðja. Hún lætur ekki rnikið yfir sér, sjálf verksmiðjan, en þó hefur myndast nokkur hundruð manna bær kringum hana. Hátt uppi í fjallinu fyrir of- an er kynlegt fyrirbæri. Þar legg- ur upp mikinn reykjarstrók, líkast- ur gufustrókunum í Krýsuvík. En þarna er enginn jarðhiti. Þetta eru óheilnæmar gufur frá alumínum- verksmiðjunni, og Jtær eru leiddar upp í gegnum fjallið í léttari loft- lög, svo að engum verði að meini niðri í þorpinu. Litlu innar með lirðinum er ver- ið að grafa jarðgöngu gegnum fjall til Jtess að koma byggðinni í veg- arsamband við dalinn hinum meg- inn. En Jiarna er sá hængur á, líkt og í álfaborginni við Akureyri í fyrra, að þjóðtrúin hefur gert fjall J^etta að mikilli og dýrlegri liöll álfa og dverga, og enginn veit, hvernig fer um Jaessi göng gegnum fjallið, ef þau koma til með að raska heimilislífi hallarbúa. ----— Það er kvöldsett orðið, Jiegar skipið kemur til Lærdalseyr- ar, Jrar sem við stigum á land. Nu skein sólin á skuggahlið skipsins l'rá jtví í morgun, og bjartsýnis- fólkið, sem Jrá settist í skuggann, hefur líka hlotið ríflegan skanunt af sólskini, og er með rauðglóandi andlit. Á Lærdalseyri er ferðinni uffl Sognsæ lokið. Þar slígum við a land og bíllinn ekur frá borði. Síð- an er haldið í náttstað. Þangað et um hálftíma akstur um grösugan dal, og fólk er enn í heyvinnu a bæjunum, J)ótl liðið sé á kvöldið. Við ökum í hlað á Húsum. Þ3® er gamalt sveitabýli — ættaróðali og Jtar er einnig sumarhótel. Gest- gjafinn er roskinn maður, feitlag' inn og grár fyrir hærum. Hann tekur á móti okkur á tröppunum útréttum örmum og segir: „Vel- komnir, íslendingar! Velkomnir að Húsuml“ Síðan vísar hann geslum til her- bergja. Það er friðsæld og kyrrð að Ht*s' um Jietta lognværa og hlýja júh- kvöld. Við erum einu gestirnir het í nótt. Ég tel ekki Jrörf á Jiví **ð læsa herberginu mínu. Þetta er svo órafjarri skarkala og viðsjám fjöl' býlisins. Þarna eru Jnjú hvítmáluð timh- urhús í hvirfingu. Það er íbúðar- hús fjölskyldunnar og gistihústn tvö. Þegar gestirnir eru flestir gengU' ir til náða, kallar gestgjafinn m*g til setustofu sinnar og býður me*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.