Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 72
EIMREIÐIN 256 er að sögn 22 ára — vantar skírnarattesti, varhugaverður um sið- ferði, ekki ónæmur, en skilningsdaufur og lítt stautfær til bókar. Athugasemdir: Þessi Jón, fædur í Vík í Fáskrúðsfirði, hefur — allt til þess kom í þessa sókn — af verðgangi uppdregizt í stærsta reiðileysi, en hefur nú í undanfarin tvi) ár notið uppfræðingar hja bóndanum Birni Skúlasyni á Grund og fyrr áminnstum húsbænd- um sínum á Steinsnesi, svo hann er búinn að læra utanað stóra stíl- inn í lærdómsbókinni án skýringargreina. Confirmationsleyfi gefið af biskupinum, herra Geiri Vídahn, þann 16. martii þetta ár. (Smb. fermda 1817 í áðurnefndri kirkjubók-) 4. Þremur árum síðar . . . Samkv. prestsþjbók Mjóafjarðar árið 1820 var fæddur 4. apríl þ- á Magnús Jónsson. — Foreldrar: Jón Jónsson, vinnum. á Fldleysn. og Sigríður Firíksdóttir, ogso ógift (sic). Hans 3., en hennar I. frillulííisbrot. (Þessi Sigríður, barnsmóðir Jóns, var dóttir Eiríks Einarssonai bónda á Eldleysu í Mjóafirði (1810—27), og átti þar heima hjá ur sínum, þegar þetta barn fæddist.) 5. Þau vildu „já hjónaband", cn hreppstjórinn skrifaði bréf. (Bróf frá Halldóri Pálssyni hreppstjóra til Páls Melsteðs sýslumanns.) Firði, 22. apríl 1820. Veleðla herra sýslumaður! Nú, vegna uppáfallandi nauðsynjar, hef ég J>að eina úrræði að leita til yðar veleðlaheita að gefa mér úrlausn um ásigkomulag JollS Jónssonar, sem fyrr hefur verið útnefndur barnsfaðir Svanhildal Skúladóttur tvisvar, sem Jrér vitið, og nú er hann nýbúinn að e)S‘* Jrað þriðja við ógiftri kvenpersónu hér í sveit. Þau hafa bæði vei1( á Eldleysu Jretta ár. — Þau vilja fá hjónaband, en Jrað Jrykii' ek 1 álitlegt, þar bæði eru illa ræmd íyrir þjófnað1) og þar til illa llPP frædd í sínum kristindómi. 1) „-----bæði eru illa ræmd lyrir þjófnað" hefur tæplega verið á rökum byggt. Jón lenti að vísu í þjófnaðarmáli á unglingsárum, eins og ;l( er sagt, en eftir það er engar lieimildir að linna í jjingbókum sýslunnai stuðnings, hvað þá sönnunar, [ressum ummælum hreppstjórans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.