Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 48
Sumardagur á Sognsæ Eftir Ingólf Kristjánsson. Þetta er í enduðum júlímanuði, og veðurguðinn hefur verið í góðu skapi í marga daga. Við erum stödd í Björgvin í Noregi — nokkr- ir íslendingar á ferð um Skandin- avíu. Við búum á Hótel Alrek. Það stendur í hlíðarfætinum sunnan- vert við Flaufjallið og skammt það- an er íjallið Ulrykken, þar sem lyftikörfurnar renna á vírum liátt í lofti frá nrorgni til kvölds neðan úr borginni og upp á hæstu gnípu fjallsins, og þaðan aftur niður á jafnsléttu. Annars er vart hægt að tala um neina jafnsléttu í Björgvin. Þar er ekkert flatt, aðeins mismunandi bratt. Eina sléttlendið er eyrin og Norðnesið, sem teygir sig franr milli Vogarins og Puddef jarðar, og á þessu svæði hefur sjálf nriðborg- in byggzt. Björgvin er umgirt há- unr fjöllum á þrjá vegu, og húsin prýla upp hlíðar fjallanna, eins og lrindir, sem renna á brattann. Alrek er sumarhótel, en bústað- ur stúdenta að vetrinum. Nú eru þar saman komnir 20 íslenzkir ferðalangar, 45 ísraelsmenn o g fleiri gestir frá ýmsunr þjóðlönd- unr. Hópurinn við morgunverðar- borðið er mislitur, en allir horfa nývöknuðum augunr út í birtu dagsins og blik þeirra vitna uiu eftirvæntingu, því heiðríkja nrorg- unsins gefur góð fyrirheit. Það var risið árla úr rekkju ;l Hótel Alrek þennan nrorgun. Ferð- inni var lreitið með skipi ú111 Sognsæ — fjórtán klukkustunda siglingu frá Björgvin til Laerdals- eyra, og skipið átti að leggja stað klukkan átta, en klukkan rúfli' lega sex var morgunverðurinn búinn í hótelinu fyrir þá, senr til- ætl- uðu með skipinu, því að bílar, f;U’ angur og farþegar áttu að ven' konrnir unr borð klukkan hálf átta- Þó að morguninn sé bjartur og lrlýr og fögur og skemmtileg dag- leið framundan, sér maður eftu því að þurfa að yíirgefa nrjúkt og írotalegt rúmið svona snenrnra. " Gott hefði verið að nrega njóta ol- urlítið lengur draumanna frá dag' leiðinni á undan — ferðinni yf'1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.