Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 69
TÖFRAR HAFSINS
Eftir Richard Beck.
(Ort á sjávnrströnd í Victoria, British Columbia).
í hjartaslögum hafsins,
er hjalar það við strönd,
mér óma unaðsracldir,
en yzt við sjónarrönd
ég hefjast lít við himinn
mín horfnu draumalönd.
Mér ungum björt. þau brostu
í blámans tœru lind,
með bliki morgunbjarma
um blárra fjalla tind,
minn huga hóf á vœngjum
sú himinborna mynd.
En œvidagsins annir
þœr urðum vœngjum blý,
svo löndin himinheiðu
oft. hurfu bak við ský,
nú brenna vit.ar bjartir,
er brosa þau á ný.
SVlpað og það íslenzka orð, sem ég hef verið að minnast á. En ekki
'ar ég tnér meðvitandi um þessi áhrif, þegar ég orti kvæðið.
_ ei Islendingar segjum vanalega „út í dauðann“, t. d. „að reka
laa1VCrn út 1 dauðann", en Danir segja „ind i döden“, og það orða-
a§ hef ég notað í kvæðinu um „Bálför Haka konungs“, þar sem
e§ segi:
„í logum siglir konungurinn
, Haki inn í dauðann“,
Ui'J)ess að um vísvitandi eftiröpun dönskunnar væri að ræða, en
ei lannst það innilegra og ná betur því, sem fyrir mér vakti, en
orðatiltækið. '
-U) eira mætti sjálfsagt til tína, en þetta er víst nóg rabb um sjálf-
Ull§ að sinni, og læt ég því hér staðar numið.