Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN 205 b()k sé skrifuð til að gefa þeirri hátíð innihald, er betur svaraði Gyðingatrúarinnar, einni til tveimur öldum fyrir Krists burð. ~~ Þegar kemur fram á daga Rómverja, er það Saturnalíahátíðin, Seni varðveitir vissa drætti frá hinum æfafornu austrænu vorhátíð- um, að því leyti sem þetta mál varðar. Hátíðin var haldin í des- embermánuði, og meginhugmynd hennar var í því fólgin að lifa UPP aftur þá gull-öld, er ríkti, þegar Saturnus konungur var við v°ld. Þá átti að hafa verið frjósemi, friður og gleði, og fullkominn jöfnuður meðal manna. Saturnus konungur hvarf snögglega, en 1 Í()ldi blótstaða var helgaður dýrkun hans. En þótt undarlegt kunni virðast, fylgdu dýrkun hans miklar mannfórnir, sem síðar breytt- Ust þannig, að brúður og myndir urðu staðgenglar þeirra, sem l()ina skyldi. Eitt einkenni Saturnalia-hátíðanna var taumlaus ^rykkjuskapur, svall og saurlifnaður. Það losnaði um öll bönd, og j' Þverju heimili gerðust þrælar og þjónar húsbændur og höfðu til brota á húsaganum, sem á öðrum árstíma hefði kostað ntar hörðustu refsingar. Húsbændur og heldra fólk þjónaði undir j_otöum, en einn af þrælum heimilisins var með hlutkesti kjörinn °nungur, og gaf hann ýmsar skipanir, sem helzt væri hægt að kJa við það, að pantaleikur færi út í öfgar. — Þó að síðast hafi legið úr Saturnalíahátíðinni í Róm, af því að keisarinn bannaði ^eistu ærslin, hefur þó gamanið verið grárra í útjöðrum keisara- ý'nisins, þar sem liálfvilltir hermenn voru að verki. Asterios áOO^nP * ^maseia 1 Pontos (í Kappadokíu), er uppi var kringum > varar kristna menn alvarlega við að taka })átt í nýárshátíðum, cl Sem hermennirnir Jiafi í frammi skop að yfirvöldunum. Virðist ^0?1® se 1 því fólgið, að einn þeirra sé þá kjörinn keisari, og r tr liðsmenn ltans. Sumir klæðist kvenmannsfötum, og allt fram- i 10 Se hið svívirðilegasta. — Er skemmst af að segja, að áhrif j- Sara fornu liátíða rná finna í þjóðsiðum Evrópulandanna langt aitl eftir öldum. Er undarlegt til þess að vita, að kjötátið á sj.^n§lclag, ærslin á öskudaginn, gabbið á fyrsta degi aprílmánaðar j 1 Vera leifar frá þessum fornu siðum. í Skálholtsskóla og á Stu árum Reykjavíkurskóla var það venja að skólasveinar kusu ]e SlltUltl hópi konung og fleiri höfðingja, og höfðu í frammi ýmis- gilf 8aman í því sambandi. Svo furðulega lífseigar eru venjur og j, ’ Sem eitt sinn komast inn í mannheiminn. hin j°nosarhátíðin var ein þeirra hátíða, sem líktust Saturnalía, og lzt hafa forn grísk handrit, sem skýra frá atburði, sem gerðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.