Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN
275
tíma< því að nú fara þeir að kom-
‘!st á leikhússaldurinn, sem ekki
'ö|ðu áhuga fyrir öðru en káboy-
m>'ndum kvikmyndahúsanna, þeg-
‘lr ^cikritið hóf göngu sína.
,..^nnars eru önnur verkefni á
| ölinni hjá L. R. og ekki ómerki-
eins og „Fangarnir í Andora",
ræSt leikrit og nýtízkulegt, og létt-
nr gamanleikur, „Sunnudagur í
ew á'ork“, sem eflaust á eftir að
'eiða vinsæll — í svipuðum stíl og
” ' lslcu Ruth“ forðum.
°g nu hefur gerzt sú brevting
,rhí þeim í Iðnó, að L. R. hefur ráð-
l|l sín leikhússtjóra, ungan
nairn, Svein Einarsson, sérmennt-
jl an leiklistarmann, sem stundað
,'eínr uám við háskóla, bæði í Sví-
I J°ð 0g Frakklandi, og auk þess
1 ,Vl®a °g kynnt sér leiklist og
(Cl Ulsstarf í mörgum þjóðlönd-
s/nj. t,er að fagna því, að hann
l(e11 1 hffrt tekizt þennan starfa ;i
jCl1 Ur hjá hinu gamla og góða
lis ’SGm rutt lrelur fslenzkri leik-
Q 1 rautina af frábærum dugnaði
Vst ramtakssemu °g hddtir enn for-
ttttni að visstt leyti, við brevttar
aðstæður.
er g l)a er það Þjóðleikhúsið. Þar
lrj 1111sýni hið athyglisverða leikrit
ar S 'iinna írska sjónleikahöfund-
L °,g SVola> Brendan Behan, „Gísl“
le S emmtllegt leikrit og sérkenni-
eiuhv,Ílvantar Það’en þ°er þar
að f Sem vantar> Þess má geta,
stjó engllln var hingað írskur leik-
í lra sjálfu Abbey leikhúsinu
sviðytnni’ 111 þess að setja það á
k-m’ Unnur leiklistarmaður, sem
'»krT,taS - að verk
hofunda og þó fyrst og
fremst vinar síns, Brenclan Behans.
Má fullvíst telja, að honum hafi
þar vel tekizt, enda nýtur leikritið
mikilla vinsælda, og þýðing Jónas-
ar Arnasonar hefur áreiðanlega lek-
izt vel, einkttm söngvarnir — og
einkum fyrir það, að Jrýðandinn
yrkir þá um, harla frjálslega, en
þýðir þá ekki strangbókstaflega.
Leikendur gera hlutverkum sínum
yfirleitt góð sk.il, sumir afbragðs-
góð, eins og Róbert Arnfinnsson
og Baldvin Halldórsson.
Annað leikrit er og sýnt á fjölum
Þjóðleikhússins, þegar þetta er
skrifað, „Flónið“, franskt bolule-
vardleikrit, sem öllu frekar virðist
eiga skilið að liggja á líkfjölunum
— en nýtur vinsælcla fyrir tvíræðni
sína, góða leikstjórn Lárusar Páls-
sonar og eftirminnilega túlkun
Kristbjargar Kjeld á hlutverki, sem
henni er alls ekki samboðið.
Og nú kváðu þeir í Þjóðleikhús-
inu hafa í undirbúningi „afmælis-
sýningu" á Flamlet, nteð Gunnar
Eyjólfsson í aðalhlutverki. Er hann
áreiðanlega eini rétti maðurinn af
öllum okkar leikurum til að leika
það vandasama hlutverk — gallinn
er aðeins sá, að hann hefur svo oft
leikið Hamlet í öðrum hlutverk-
um, að túlkun hans kann að virð-
ast áhorfendum gamalkunnug. —
Hvað um það; þetta verðttr fín
frumsýning þar sem þjóðleikhúss-
gestir mæta í skarlklæðum og með
heiðursmerki, til heiðurs höfund-
inum, sem enginn veit þó nreð
fullri vissu hver er — en það er
svo allt annað mál.
Og enn eru „Dýrin í Hálsaskógi"
sýnd á sviði Þjóðleikhússins við