Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 91

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 91
EIMREIÐIN 275 tíma< því að nú fara þeir að kom- ‘!st á leikhússaldurinn, sem ekki 'ö|ðu áhuga fyrir öðru en káboy- m>'ndum kvikmyndahúsanna, þeg- ‘lr ^cikritið hóf göngu sína. ,..^nnars eru önnur verkefni á | ölinni hjá L. R. og ekki ómerki- eins og „Fangarnir í Andora", ræSt leikrit og nýtízkulegt, og létt- nr gamanleikur, „Sunnudagur í ew á'ork“, sem eflaust á eftir að 'eiða vinsæll — í svipuðum stíl og ” ' lslcu Ruth“ forðum. °g nu hefur gerzt sú brevting ,rhí þeim í Iðnó, að L. R. hefur ráð- l|l sín leikhússtjóra, ungan nairn, Svein Einarsson, sérmennt- jl an leiklistarmann, sem stundað ,'eínr uám við háskóla, bæði í Sví- I J°ð 0g Frakklandi, og auk þess 1 ,Vl®a °g kynnt sér leiklist og (Cl Ulsstarf í mörgum þjóðlönd- s/nj. t,er að fagna því, að hann l(e11 1 hffrt tekizt þennan starfa ;i jCl1 Ur hjá hinu gamla og góða lis ’SGm rutt lrelur fslenzkri leik- Q 1 rautina af frábærum dugnaði Vst ramtakssemu °g hddtir enn for- ttttni að visstt leyti, við brevttar aðstæður. er g l)a er það Þjóðleikhúsið. Þar lrj 1111sýni hið athyglisverða leikrit ar S 'iinna írska sjónleikahöfund- L °,g SVola> Brendan Behan, „Gísl“ le S emmtllegt leikrit og sérkenni- eiuhv,Ílvantar Það’en þ°er þar að f Sem vantar> Þess má geta, stjó engllln var hingað írskur leik- í lra sjálfu Abbey leikhúsinu sviðytnni’ 111 þess að setja það á k-m’ Unnur leiklistarmaður, sem '»krT,taS - að verk hofunda og þó fyrst og fremst vinar síns, Brenclan Behans. Má fullvíst telja, að honum hafi þar vel tekizt, enda nýtur leikritið mikilla vinsælda, og þýðing Jónas- ar Arnasonar hefur áreiðanlega lek- izt vel, einkttm söngvarnir — og einkum fyrir það, að Jrýðandinn yrkir þá um, harla frjálslega, en þýðir þá ekki strangbókstaflega. Leikendur gera hlutverkum sínum yfirleitt góð sk.il, sumir afbragðs- góð, eins og Róbert Arnfinnsson og Baldvin Halldórsson. Annað leikrit er og sýnt á fjölum Þjóðleikhússins, þegar þetta er skrifað, „Flónið“, franskt bolule- vardleikrit, sem öllu frekar virðist eiga skilið að liggja á líkfjölunum — en nýtur vinsælcla fyrir tvíræðni sína, góða leikstjórn Lárusar Páls- sonar og eftirminnilega túlkun Kristbjargar Kjeld á hlutverki, sem henni er alls ekki samboðið. Og nú kváðu þeir í Þjóðleikhús- inu hafa í undirbúningi „afmælis- sýningu" á Flamlet, nteð Gunnar Eyjólfsson í aðalhlutverki. Er hann áreiðanlega eini rétti maðurinn af öllum okkar leikurum til að leika það vandasama hlutverk — gallinn er aðeins sá, að hann hefur svo oft leikið Hamlet í öðrum hlutverk- um, að túlkun hans kann að virð- ast áhorfendum gamalkunnug. — Hvað um það; þetta verðttr fín frumsýning þar sem þjóðleikhúss- gestir mæta í skarlklæðum og með heiðursmerki, til heiðurs höfund- inum, sem enginn veit þó nreð fullri vissu hver er — en það er svo allt annað mál. Og enn eru „Dýrin í Hálsaskógi" sýnd á sviði Þjóðleikhússins við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.