Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 43
ÍSLANDS HRAFNISTUMENN angri en sigla án frekari tafar nreð meistara sinn til hafnar og færa hann í hendur þar til lærð- um mönnurn. Eins og alþjóð má kunnugt vera, er mönnum ekki sérlega gefið um að tefla lífi sínu í stór- felldan voða, svona að ástæðu- lausu, utan þá hrafnistumönn- um sjálfum. Því var það að eng- inn yfirvélameistari fékkst í landi í stað þess, sem sjúkur lá, og vegur upphefðar og konungs- dóms greiddist hinum landlausa vélamanni. Ekki spillti það held- ur fyrir, að hann hafði að minnsta kosti þrívegis séð niður í vélarúm skips og nreira að segja eitt sinn verið viðstaddur gang- ísetningu, þó nú væri langt um liðið. Þannig var sem sagt orðið ástatt um borð: annar vélamað- ur orðinn yfirvélameistari er téð veltikolla sigldi frá landi, einn frægan veðurdag. Hinn nýi meistari dvaldist langtímum í ríki sínu á útstím- inu, við að kanna mátt sinn og megin. í lúkarnum sat blókin og beið þess að ástvinur hans lyki athug- unum sínum og hyrfi til hans frarní. Hann sat við borðið, maulaði hagldabrauð og virti fyrir sér kokkinn, þar sem liann lá snorlandi á bekknum and- spænis. Önnur höndin lá á borð- brúninni, fjólublá hönd með 39 tveimur kartnöglum og þremur sorgarröndum digrum. Honum fannst að kokkshönd hlyti að vera öðruvísi en annarra rnanna hendur, og hann horfði á sínar eigin, en sleppti öllum saman- burði, af ókunnum ástæðum. Hann beit bara í hagldabrauðið, hagræddi sér á bekknum og beið vinar síns óþreyjufullur. Hann ætlaði að spurja hann hvert álit Iiann hefði á æskilegum mun kokkshanda og annarra manna handa. Svo kom vinurinn, sem orðinn var yfirvélameistari, og blókin ávarpaði hann með óþreyjufullu og langdregnu — jæja —. Þá varð þögn. Nýorðinn yfirvélameistari horfði upp í þilfarið og leitaði að fantinum sínum, sem hékk með öðrum föntum þar niður úr. Þeir höfðu eins lita fanta vinirnir, ómerkta, því það sak- aði ekkert þótt þeir rugluðust þeirra á milli. Loks fann yfirvélanreistari sinn eiginlegn fant settist frarn- arlega á bekkinn, án þess að fá sér kaffi, en dró þess í stað gul- leitan borða upp úr vasa sínum og vafði utan um haldið á fant- inum. Blókin virti hann fyrir sér, svolítið undrandi og sljór. Svo sagði hann: Jæja? Jæja hvað? hváði yfirvéla- meistarinn skringilega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.