Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Side 23

Eimreiðin - 01.09.1971, Side 23
Bóndi er bústólpi... Eftir Þorstein L. Jónsson Göfugur bóndi, gegn, góður landsins þegn. Þekktur þrifamaður, þýðlyndur og glaður, á sér óðal gott, iðni ber það vott. Frúin fögur, hraust, farsæl er og traust, öll hún störfin annast innanhúss og sannast, að í ást og trú ali upp börnin sú: Leika þau sér létt löngum úti um stétt, eru og látin læra, lesa og andann næra, einlæg eru og góð, ærleg, kvik og rjóð. Síðan byggja bú börn við heit sín trú, erja jörð og erfa, önnur heiman hverfa, borgarar í bæ bjargar leita á sæ.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.