Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 46
110 EIMREIÐIN KLETTABORGIN Eyjan græna í rauðgullnu trafi kvöldsólar — stígur þú upp af djúpi vitundar minnar? Og klettaborgin með álfabyggð, sem vakti sára, beygkennda hrifning í bernsku hjarta mínu — vekur nú óljósa þrá, sem fæðist til að deyja. Úrvalsrit Vestur-íslendinga 4------------------------------------------------------- Frá því var nýlega skýrt í Vestur-íslenzka blaðinu Lögberg-Heims- kringla, að í tilefni af aldarafmæli varanlegs landnáms íslendinga í Vest- urh'eimi árið 1975, hafi komið til tals að gefa út í tveimur bindum úr- val úr ritum Vestur-lslendinga. í blaðinu segir ennfremur að hugmyndin að þessu hafi átt upptök sín hjá Will Kristjanson, ritstjóra The Icelandic Canadian. Hafi hann bent á yfirlýsingu forsætisráðherra Kanada, þess efnis að stjórnin mundi veita fjárupphæð til varðveizlu menningaferfða þjóðarbrotana í Kana- da, og taldi ritstjórinn, að mögulegt mundi að fá fé úr þeim sjóði til að kosta útgáfu slíks úrvalsrits, og væri þá hugmyndin að annað bindið yrði ljóðasafn en liitt safn sagna og ritgerða. Nefnd starfar nú að frekari at- hugun á framkvæmd þessa máls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.