Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Side 46

Eimreiðin - 01.09.1971, Side 46
110 EIMREIÐIN KLETTABORGIN Eyjan græna í rauðgullnu trafi kvöldsólar — stígur þú upp af djúpi vitundar minnar? Og klettaborgin með álfabyggð, sem vakti sára, beygkennda hrifning í bernsku hjarta mínu — vekur nú óljósa þrá, sem fæðist til að deyja. Úrvalsrit Vestur-íslendinga 4------------------------------------------------------- Frá því var nýlega skýrt í Vestur-íslenzka blaðinu Lögberg-Heims- kringla, að í tilefni af aldarafmæli varanlegs landnáms íslendinga í Vest- urh'eimi árið 1975, hafi komið til tals að gefa út í tveimur bindum úr- val úr ritum Vestur-lslendinga. í blaðinu segir ennfremur að hugmyndin að þessu hafi átt upptök sín hjá Will Kristjanson, ritstjóra The Icelandic Canadian. Hafi hann bent á yfirlýsingu forsætisráðherra Kanada, þess efnis að stjórnin mundi veita fjárupphæð til varðveizlu menningaferfða þjóðarbrotana í Kana- da, og taldi ritstjórinn, að mögulegt mundi að fá fé úr þeim sjóði til að kosta útgáfu slíks úrvalsrits, og væri þá hugmyndin að annað bindið yrði ljóðasafn en liitt safn sagna og ritgerða. Nefnd starfar nú að frekari at- hugun á framkvæmd þessa máls.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.