Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 25
Ilm bókaútgáfu í Færeyjum ♦------------- Á ársfundi Norræna rithöfundaráðsins, sem haldinn var í Osló í haust urðu nokkrar umræður um aðstöðu færeyskra rithöfunda. Vegna fámennis þjóðarinnar er bókaútgáfa í Færeyjum að sjálf- sögðu miklum örðugleikum háð, en þar eru nokkrir athyglisverðir rithöfundar, og er aðstaða þeirra til þess að koma verkum sínum á framfæri mjög erfið og algengt að þeir verði sjálfir að kosta útgáfu verka sinna. í tilefni af þeim upplýsingum sem fram komu á fund- inum í Osló, skoraði Norræna rithöfundaráðið á færeysk yfirvöld svo og menningarmálanefnd Norðurlandaráðs, að koma til liðs við færeyska rithöfunda og stuðla að eflingu færeyskra bókmennta með því að búa höfundum í Færeyjum starfsskilyrði, sem sambærileg geta talizt við það, sem gerist meðal annarra Norðurlandaþjóða. Þetta var fyrsti fundur Norræna rithöfundaráðsins þar sem full- trúar mæta frá færeysku rithcifundasamtökunum og vöktu upp- lýsingar þeirra mikla athygli fundarmanna. Fulltrúar Rithöfunda- félags Færeyja voru Jens Pauli Heinesen, formaður félagsins og Olavur Michelsen, varaformaður þess. Rithöfundafélag Færeyja var stofnað fyrir 15 árum og í því eru nú rúmlega 50 félagsmenn. Það er hlutfallslega há tala, þegar tillit er tekið til þess að í Færeyjum búa aðeins um 40 þúsund manns. Skýring þeirra félaga á þessu var sú, að inntökuskilyrðin í félagið væru rúm, og að í því væru ýmsir fleiri, en þeir sem eingöngu rita fagurfræðilegar bókmenntir, og meðal félaga eru skólabókahöfund- ar, fræðimenn og ýmsir aðrir er sýnt hafa skáldskap og bókmenntum mikinn áhuga og skrifa reglulega í blöð og tímarit um bókmenntir. Jens Pauli Heinesen sagði, að þátttaka allra þessara aðila styrkti samtökin, því að hinir fáu rithöfundar, sem búsettir eru í Færeyj- um mættu sín lítils einir sér. Höfuðmarkmið Rithöfundafélags Færeyja er að vinna að liags- munamálum færeyskra rithöfunda, vernda réttindi þeirra og vinna að aukinni útbreiðslu bóka þeirra. í sjálfu sér virðist þetta hlutverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.