Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 57
haust 121 fyrra var farið, allt var orðið nýtt. CHeymd voru gömul mein og sárið, er valdið hafði sjávarsorti og súg- andi bára, einnig það var gleymt, en þau Sólbjört ein stóðu nú tvö í túni. Á þeim dögum hugleiddi liann iðulega, hvort hann ætti ekki að leggja leið sína út í Suðurálmu. Hann gat gert sér til erindis að skila bók nokkurri, s'em kunningi hans þar hafði lánað honum. En þurfti hann endilega að eiga eitt- hvert sérlegt erindi? Vissulega. Útí Suðurálmu fór liann yfirleitt ekki án þess. Engan mátti gruna hinn leynda tilgang, sízt af öllu Sakka skepnuna, þetta var svo mikill slúðrari, að hann ekki s'egði slef- beri. Hann gat líka orðið fyrir von- brigðum, bæði með sig og hana, því var bezt að fara að öllu með gát og gera sig hvorki að bitbeini né skimpi vistmanna að rauna- lausu. Draumar voru einskonar véfrétt og vandráðnir, enda sat löngum í honum efi um það, hversu þá mætti marka. Þó var ekki því að neita, að stundum hafði hann dreymt fyrir daglátum, 'eink- um sjóveðri og þá var kvenfólk yiirleitt ekki fyrir góðu. En draum- ar síðustu nátta virtust ekki tor- ráðnir, eða var það óskhyggja hans, sem skapaði þá? Hvort lieldur sem var, Jrá herti hann sig upp í Jrað einn blíðviðris- daginn, að fara útí Suðurálmu und- ir Jrví yfirskini að skila bók. Ja, jú, jú sagði kunningi hans, sem bók- ina átti, það flutti hér inn fyrir skömmu fullorðin kona, að nafni Sólbjört. Ekki að öllu ómyndarleg kerling, 'en mælt er, að hún hafi átt erfiða ævi, maður hennar lengst- um vanheill og kvað hafa fargað sér að lokum á hryllilegan hátt. Garibaldi: Hefirðu kynnst henni eitthvað? Kunninginn: Það get ég nú varla sagt, enda ekki langt um liðið síð- an hún kom. En eins og Jrú veizt, þá heyrist hér oftast fljótl'ega allt um alla, bæði satt og logið, því að nógur er söguburðurinn. Ég hefi heyrt sagt, að fyrr á árum hafi borið á dulrænni gáfu hjá henni og jafnvel lækningamætti, sem ýmsum hafi orðið að liði, en engin sann- indi veit ég á Jrvi. Svo mikið mun þó víst, að manni sínum gat hún ekki hjálpað, heldur lauk hans ævi með ósköpum. Garibaldi: Ætli Jjau hafi eignast börn? Kunninginn: Hingað hefur h'eimsótt hana ungfullorðinn mað- ur, sem sagður er vera sonur henn- ar, meira veit ég nú ekki. Garibaldi: Gefur hún sig máski lítið að öðrum, er kannski sein að kynnast? Kunninginn: Sannarlega, mjög þaulsætin i herbergi sínu og lætur alloft færa sér, en yfirleitt er hún J)ó í s'etustofunni um þetta leyti dags og hlustar á útvarpið. Hvern- ig er það annars, eru Joið ekki af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.