Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 50
114 EIMREIÐIN af að salla henni í þig, ofaná allt gamla torfið. Garibaldi: Fár er i senn forn og ungur, 'enda hef ég nú aldrei vitað mikið útí bókmenntir, hvorki gamlar né nýjar, annað með þig, fyrrverandi ritstjóra og ritskýr- anda, ættir að geta slett skyrinu. Og ert svo hrifinn, eða hvað? Sakarías: Hrifinn og hrifinn ekki, það er smekksatriði. En sag- an er á margan hátt frumlega byggð, fersk og hressileg í fram- s'etningu í einu orði sagt, nýstárleg. Ekkert andskotans e-pú, i-hi, jir- jór, jamm og jæja eins og gömlu skarfarnir skripla á í þúsund varía- sjónum. Nú skaltu hlusta: „Hann 'er loðinn á hausnum, en snoðinn í klofinu. Glápir mikið á berlærur og dreymir um nauðganir, þegar djöfullinn hnippir í hann. Tröll- aukinn graðhestur og öskur í blóð- inu.“ Garibaldi sýgur pípuna ívið fast- ar en fyrr, svo að andlit hans, sem aldrei hefur brosfellt verið, stirðn- ar ögn meir 'en áður, að öðru leyti virðist hann ekki veita upplestr- inum neina athygli. Nú, þú segir bara ekkert, verður Sakaríasi að orði. En hér er sleg- inn nýr tónn, þar sem graðhestur- inn er í fyrsta sinn settur inní róm- aninn s'em symból, hvorki sem epik eða realismi eins og hjá Grieg. Garibaldi: Það er rnikil skepna graðhesturinn, segja Húnvetning- ar, enda eru þeirra giaðfolar úr gulli. Að svo mæltu rís liann úr sæti, slær úr pípukóngnum í ösku- skál, sem stendur á matborðinu og gengur þ'egjandi til dyra. Slíkum durtshætti unir Sakarías ekki vel, þess heldur sem liann lumar á nýrri frétt og langar til að sjá áhrif hennar á vistfélaga sinn. Kallar: Nei, bitti nú, livaða bölvað- ur asi er þetta á þér maður? Það er kornin ný vistkerling í Suður- álmuna. Hún kvað lieita Sólbjört og vera að austan. Þú hlýtur að kannast við hana? Þegar Garibaldi h'eyrir nefnda Sólbjörtu kemur stanz á hann, snýr sér við á þrösk- uldinum og horfir um stund fjar- rænum augum á fregnberann, fatt- an í baki og brosleitan, veifandi Silfursokka. Anzar þó engu orði, lokar dyrunum og fer sína leið. Nú, nú, hvað andskoti er karl- inn fúll, tautar Sakarías fyrir munni sér í hálfum hljóðum. Skyldi Pjakkur nú vera að gera hann kolvitlausan? Hvern kallarðu Pjakk? segir Magga, sem er að bera af borðinu matarílát og áhöld. Ertu ekki sjálf- ur mesti pjakkurinn? Sakarías rásar um gólfið af enda og á, lilær hátt og segir í gælutón: Heldirðu það gæzkan? O, langtí- frá. Pjakkur er skal ég segja þér eldgamall sjódraugur, sem gengið hefur ljósum logum fyrir austan, einkum J)ó í ætt Balda karlsins. Meira að segja bera rn'enn sér í munn, að draugsi hafi kálað sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.