Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 17
TAKMÖRK 81 voru soi'andi í tjaldinu þ'egar ég iór. Þau geta verið orðin hrædd. „Þú ert helvítis ijölskylduþræll og aumingi. Þið eruð livor öðrurn heimskari.“ Hann leggur ai stað óöruggum skreíum í átt að Val- höll. Númer tvö lyítir hönd hik- andi í kveðjuskyni og heldur í átt til tjalda. Númer þrjú er eítir við gjána. Sunnudagurinn er að renna sitt skeið. Enn er bjart og sól á loíti, enda sumar. Blikutreíjar líða yíir himininn eins og guðdómlegur skaírenningur. Það er mikið selt aí ís og pulsum og pilsner í Valhöll þennan dag. Og ungur strákur eltir ireka systur sína. Hún haíði tekið ísinn hans. Hún var búin m'eð sinn og langaði í meira. Stelpan hleypur hratt en strákur nær í hana á gjárbakkan- um. Hún missir ísinn og hann dett- ur oní. Stuttu seinna eru tvö börn leidd frá gjánni aí íoreldrum sínum. Þau gráta. En í sama mund þyrpist iólk að úr öllum áttum. Það skipar sér þétt meðíram gjánni. Nokkrir karlar sækja ýmis tól og stengur og að lokum er hinn íorvitnilegi hlutur kominn upp á bakkann. Fólkið hópast í kring. Menn bolla- leggja, kv'eða upp dóma; skvaldra. Maður nokkur virðist ætla að láta til sín taka og ryðst í gegnum mannþröngina. „Já, — ég er senni- lega sá síðasti sem sá hann lifandi. Við töluðum hér saman í morg- unn." Hann segir þetta hátt og fólkið lætur spurningum rigna yf- ir hann, úr hverjum hann greiðir af mjög fúsum vilja: „Já þetta var viðbúið. Hann var svo langt niðri auminginn." „Eða þú hátt uppi“, hrópar ein- hver.. Hlátur. Númer eitt snýr sér að viðkomandi og s'egir honum til syndanna. Það er ekki fyrr en löngu seinna að fólkið fer að tínast burt. Mikið er skeggrætt og konur jesúsa sig. Númer tvö, konan hans og krakkarnir hans standa álengdar. Þögul. Númer eitt er einn saman, star- ir fram fyrir sig. Það vottar fyrir svita á efri vörinni. Hann tekur upp pilsnerflösku, opnar, drekkur og segir: „Ahhh“ og „Það er nú það“, andvarpar, snýr sér við og heldur af stað. Og svitinn á efri vörinni gufar upp í sólskininu. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.