Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Side 17

Eimreiðin - 01.09.1971, Side 17
TAKMÖRK 81 voru soi'andi í tjaldinu þ'egar ég iór. Þau geta verið orðin hrædd. „Þú ert helvítis ijölskylduþræll og aumingi. Þið eruð livor öðrurn heimskari.“ Hann leggur ai stað óöruggum skreíum í átt að Val- höll. Númer tvö lyítir hönd hik- andi í kveðjuskyni og heldur í átt til tjalda. Númer þrjú er eítir við gjána. Sunnudagurinn er að renna sitt skeið. Enn er bjart og sól á loíti, enda sumar. Blikutreíjar líða yíir himininn eins og guðdómlegur skaírenningur. Það er mikið selt aí ís og pulsum og pilsner í Valhöll þennan dag. Og ungur strákur eltir ireka systur sína. Hún haíði tekið ísinn hans. Hún var búin m'eð sinn og langaði í meira. Stelpan hleypur hratt en strákur nær í hana á gjárbakkan- um. Hún missir ísinn og hann dett- ur oní. Stuttu seinna eru tvö börn leidd frá gjánni aí íoreldrum sínum. Þau gráta. En í sama mund þyrpist iólk að úr öllum áttum. Það skipar sér þétt meðíram gjánni. Nokkrir karlar sækja ýmis tól og stengur og að lokum er hinn íorvitnilegi hlutur kominn upp á bakkann. Fólkið hópast í kring. Menn bolla- leggja, kv'eða upp dóma; skvaldra. Maður nokkur virðist ætla að láta til sín taka og ryðst í gegnum mannþröngina. „Já, — ég er senni- lega sá síðasti sem sá hann lifandi. Við töluðum hér saman í morg- unn." Hann segir þetta hátt og fólkið lætur spurningum rigna yf- ir hann, úr hverjum hann greiðir af mjög fúsum vilja: „Já þetta var viðbúið. Hann var svo langt niðri auminginn." „Eða þú hátt uppi“, hrópar ein- hver.. Hlátur. Númer eitt snýr sér að viðkomandi og s'egir honum til syndanna. Það er ekki fyrr en löngu seinna að fólkið fer að tínast burt. Mikið er skeggrætt og konur jesúsa sig. Númer tvö, konan hans og krakkarnir hans standa álengdar. Þögul. Númer eitt er einn saman, star- ir fram fyrir sig. Það vottar fyrir svita á efri vörinni. Hann tekur upp pilsnerflösku, opnar, drekkur og segir: „Ahhh“ og „Það er nú það“, andvarpar, snýr sér við og heldur af stað. Og svitinn á efri vörinni gufar upp í sólskininu. 6

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.