Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Side 61

Eimreiðin - 01.09.1971, Side 61
mangi grjót 125 Og heim, ef aftur heldur í hríð og kafaldsbyl, þótt kólgan brynji kletta klammi bæjarþil, þér berast hamshöggin — svo hógvær, sönn og trú: l veginn Mangi meitlar sinn manndóm fyrr og nú. Öðrum braut hann brautir og beinan lagði veg. — Er hallað hafði að jólum, varð höndin stirð og treg. Þá hætti Mangi að mylja og missti hamarinn. — Nú fyrst sem lík á fjölum hann fór um veginn sinn. í vígðri mold nú vistast, þar visin hallast fjöl, sem má víst ekki mæla, — svo máð er hún og föl, — hve meitlaði trútt hann Mangi sinn manndóm inn í stein, þótt eigi á lágu leiði þess líti merki nein.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.