Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 53
HAUST 117 en það er ekki satt, hann deyfir en græðir ekki. Einkum var drukkn- un sonarins sársaukafull. Það högg var svo snöggt og óvænt, hitt átti sér lengri aldur og kom ekki að óvöru. Hann liafði verið svo hreykinn af þessum syni, sérílagi ’eftir að hann komst á legg og fór að babla. Babba, babba koma, babba bodda, var hjal, sem fyllti hjarta hans stolti og ríkri gleði, nær hann kom inn frá útivinnu eða af sjó. Þegar stúfurinn óx úr grasi, urðu þeir raunar ekki ávallt samþykkir um allt, en eigi að síður var samband þeirra sterkt og innilegt, unz vetrar brimið hjó á þráðinn. Sonurinn var liðmannlega vaxinn, örlyndur nokkuð, 'en Jjó úrræðagóður í hverj- um vanda, mikið sjómannsefni. Stundum gramdist föðurnum gems hans og háreysti, boltaspark og kvöldgöngur, sem móðirin afsak- aði jafnan með unggæðishætti. Á hinn bóginn þykkti sonurinn bóka- sýsl föðurins og næturvökur við skrifdund, hafði hann jafnvel grunaðan um skáldskapargjökt í leyni. Slík ástríða var syninum framandleg, fannst hún undirrót að framtaksleysi og þeim bágu lífs- kjörum, er þau bjuggu við.----- Enn skiptir um svið, Jrá er hann hátt á fertugsaldri og sonurinn 5—6 ára jarðvöðull. Hann hafði verið við sjóróðra eystra, 'ekki all- fjarri bernskustöðvunum, Jregar hann sýktist af grinnnu taki, sem jró batnaði vonum fyrr. En Jrá var úti um hentugar skipaferðir, svo að hann brá á það ráð að leggja upp á göngu til síns lieima, þótt á fjörru landshorni væri. Seint á degi bar hann af fjall- inu að lágum torfbæ, með vall- grónum Jrökum og dökkbrúnum veggjum, hlöðnum úr hnaus. Hann Jrekkti þ'etta allt ofur vel frá fyrri dögum, en nú bjó hér nýtt og ókunnugt fólk. Bóndi gat Jress til, að hann væri göngumóður, lét bera honum beina og bauð gistingu, þótt enn lifði nokkuð dags. Stundu síðar gengu tvær ungar stúlkur í stofukytruna. Þær voru rjóðar í vöngum og frísklegar og fylgdi þeim dauf kindalykt, enda að koma frá því að smala og hýsa fé undir nóttina. Þær tóku gestinn tali og spurðust fyrir um leið lians yfir fjallið, í sambandi við nokkrar kindur, sem vantaði í fjártöluna. Önnur stúlkan, freknótt og rauð- birkin, flissaði mikið eins og eitt- hvað ofboð hlægilegt bæri fyrir augu. Hin er ljós yfirlitum, með móbrún leiftrandi augu, stillt í fasi og broshýr. Þegar gesturinn lítur bjart og formfagurt andlit hennar, hvolmynduð brjóstin, sem bunga út í þrönga nankinsblússuna frá- hneppta í hálsinn, svo að mjúkar línur hans njóta sín fullkomlega, Jrá Jryrmir yfir hann einhverju ólýsanlegu afli, s'em dregur hann að þessari ungu stúlku eins og svarf að segulstáli. Hún er dálítið móð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.