Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 84
IHEIMILISTRYGGING
I henni er innbúsbrunatrygging, skommd-
Ir ð innbúi af völdum vatns, innbrota,
sót/alls o. II. Húsmóðirin og börnin eru slysa-
tryggS gegn varanlegri örorku og ábyrgðar-
trygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin.
HÚSEIGENDATRYGGING
Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús,
fjölbýlishús eða einstakar íbúðir, þ. e.
vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging,
brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots-
trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging.
VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING
er hagkvæm og ódýr liftrygging. Trygg-
ingarupphœðin og iðgjaldið hækkar ár-
Iega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið
er mjög lágt, t. d. grelðir 25 ára gamall maður
aðeins kr. 2.000,00 á árl fyrir liftryggingu að
upphæð kr. 588.000,00.
SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING
Hlutverk hennar er að bæta tekjumissi
af völdum sjúkdóma og slysa. Hún greið-
Ir ð þann hátt veikindadaga f allt að þrjú ár,
örorkubætur, ef slys eða sjúkdómar valda varan-
legum starfsorkumlssl og dánarbætur af völdum
slyss. Tryggingln er hagkvæm fyrir fólk í öllum
starfsgrelnum.
ÁBYRGÐAR- OG KASKOTRYGGING
Samvinnutryggingar hafa beitt sér. fydf
margvislegum nýjungum og breytingum
á bifrelðatryggingum. Má þar m. a. nefna bónus-
kerfið, þar sem gætnir ökumenn fá allt að 60%
afslátt af iðgjaldi. Ennfremur Hálf-KaskótrygO'-
ingu, ÖF-tryggingu og verðlaun fyrir tjónlausan
akstur I 5 og 10 ár.
FULLKOMIN TRYGGINGAVERND
Samvlnnutryggingar hafa kappkostað að
minna fólk á nauðsyn þess, að tryggl®
bæðl elgur sínar og sjálft slg Þrátt fyrir hækk*
andi bætur frá hlnu almenna tryggingakerfL
lifeyrissjóðum o. fl. eru frjálsar trygglngar ein'
staklinga höfuðnauðsyn I nútímaþjóðfélagL
SAIMVirVNUTRYGGirVGAR
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500