Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 59
HAUST 123 hans og óhug. Héðan varð hann að komazt sem fyrst. Enn var hann á flótta eins og fyrir fjörutíu árum. Þá hafði gróandi vorsins á sálinni hann á valdi sínu, nú vetrarkvíð- inn. Uppi í herbergi hans, réðust að honum sviminn og höfuðþyngslin, sárari og aflmeiri en nokkru sinni fyrr. Hann hellti vatni í glas, tók pillustaukinn titrandi höndum, lét allt innihald hans koma í lófa sinn og gleypti síðan, án nokkurrar aðgæzlu n'ema þeirrar, að dreypa á vatni jafnframt. Um kvöldmatarleytið er drepið laust á dyr, og Magga kemur í gættina að venju, segjandi: Baldi minn, á ég að færa þér, eða kem- irðu niður? Þegar hún fær ekkert svar, gengur hún innar og sér þá, að Garibaldi liggur endilangur á gólfinu, líkt og dauður væri. En dauður var hann þó ekki, þótt and- lit hans væri lítið eitt afmyndað, slapandi og líflítið, 'einkum öðru- megin. Átta sólarhringum síðar, þurfti Magga ekki lengur að kalla á Balda sinn. Hann hafði öðlazt hinztu hvíld í faðmi vetrarins. Því að enn hafði skipazt veður í lofti, og norðanátt með snjókomu setzt við stjórn í ríki vindanna, sem breiddu hvíta og kalda voð yfir lágt kuml hans. Stökur Eftir Pétur Sumarliðason Langt til fjalla uni einn við eyðihaf af sandi. Enginn fær þar staðizt steinn. Stórbrim rís á landi. Úr fjarlægð óma finn eg þó fjörubrimið heima. Þaralykt og þungan sjó — þetta er mig að dreyma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.