Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 63
ævisaga mikils leiðtoga 127 Runólfs, það á hendur að yfirfara handritin að ævisögu séra Jóns, gera á þeim nauðsynlegar lagfær- ingar, ljúka við bókina og búa hana undir prentun. Er auðsætt, að hann hefir innt það verk al hendi með nærfærni, og á fyrir það miklar þakkir skilið. Þá hefir son- ur séra Runólfs, dr. Hermann Mar- teinsson, lagt mikinn skerf til út- gáíu ritsins með fjárhagslegum stuðningi sínum. Hefir hann með þeim hætti sýnt í verki fagra son- arrækt, og jafnframt átt sinn mikla þátt í því að reisa föður sínum var- anlegan minnisvarða þar sem þetta merka rit hans er. Áður en lengra er farið, skal á það bent, live ágæta aðstöðu, livað innihald snertir, séra Runólfur hafði til þess að rita þessa ævisögu frænda síns og fósturföður, og eyk- ur l3aÖ vitanlega á gildi hennar. Um það farast séra Valdimar J. Ey- lands þannig orð í bréfi til útgel- anda bókarinnar, sem vitnað er til 1 aðfararorðum hennar: „Hann Itaíði betri skilyrði að kynna sér þessa sögu en flestir aðrir. Hann ólst upp við hana sem ungur mað- ui og hjálpaði til að skapa hana nm langa ævi. Hann var bókstaf- l'ega talað samtíðarmaður og þátt- takandi í þessari sögu, fyrst sem nal'rændi og uppeldissonur séra .Jóns Bjarnasonar og honum sér- staklega handgenginn og síðar sem prestur, kennari og ritstjóri á veg- nm kirkjufélagsins." Því fór fjarri, að þetta væri í fyrsta sinn, sem hann ritaði ævi- sögu frænda síns. I Minningarrit- inu um séra Jón Bjarnason, sem kirkjufélagið gaf út í Winnipeg 1917, skrifaði séra Runólfur efnis- mikinn og merkilegan jiátt úr ævi sögu séra Jóns „Fram að hádegi", og er það bæði vel samin og glögg lýsing á fyrri árum lians. Á grund- velli þessarar ritgerðar, eins langt og liún nær, ritaði séra Runólfur síðan hina ítarlegu ævisögu séra Jóns, sem liér er dregin athygli að, en hún er svo umfangsmikil, að henni verða eigi nema lítil skil g'erð í stuttri tímaritsgrein. Hins vegar, á hún það sannarlega skilið að lesast gaumgæfilega bæði vegna lýsingarinnar á séra Jóni sjálfum og áhrifaríku starfi hans, og einn- ig fyrir það, hverri birtu liún bregð- ur á trúar- og menningarlíf íslend- inga vestan liaft. Ævisaga þessi er einnig mjög tímabær fyrir það, að vegna þess, hve langt er nú umlið- ið, er séra Jón og starf hans eðli- lega farið mjög að fjarlægjast nú- tímamönnum, en hvort tveggja, sjálfur hann og verk hans, meir en þess virði, að minningu hans sé á loft haldið, og ekki sízt heima á ættjörðinni. Einar skáld Benedikts- son hafði rétt að mæla 'er hann sagði í stórbrotnu kvæði sínu um Væringjana: „Og í vöggunar landi skal varðinn standa." Er það og sannmæli, er Steindór Steindórsson skólameistari kemst svo að orði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.