Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 4
68 EIMREIÐIN Flutningsmenn þessarar þingsályktunartillögu eru Svava Jakobs- dóttir, Bjarni Guðnason og Ingvar Gíslason. Eimreiðin leyfir sér að taka hér upp greinargerðina með tillög- unni en hún hljóðar svo: „Rithöfundar hafa löngum barizt fyrir viðurkenningu á rétti sín- um til sómasamlegrar greiðslu fyrir ritstörf sín. Kröfur rithöfunda geta tæpast talizt óhóflegar, Jjar eð þær miðast einvörðungu við Jrað, að rithöfundar geti gefið sig óskipta að samningu bókar, án þess að þurfa jafnframt að eyða starfsorku sinni og tíma í önnur störf sér til lífsbjargar. Æ fleiri viðurkenna þá staðreynd í orði, að ritstörf verði ekki stunduð sem listgrein, nema þau njóti skilnings og viður- kenningar sem fullt starf. Sarnt hefur sorglega lítið þokazt áleiðis í hagsmunabaráttu rithöfunda, og nú er svo komið málum, að Is- lendingar — hin forna bókaþjóð — verða að horfast í augu við Jrað, að rithöfundar þeirra búa við verri kjör en þekkjast annars staðar á Norðurlöndum. Útgáfukostnaður meðalbókar (um 250 bls.) mun áætlaður 1 millj- ón króna. Af Jnessum heildarútgjöldum kernur í hæsta lagi 1 /x 0 í hlut rithöfundarins. Algengust ritlaun eru frá 70—100 þús. kr. Ein- staka rithöfundar fá rúmlega 100 þús., rnargir minna en 70 þús. Rit- höfundurinn ber því minnst úr býtum allra þeirra, sem við verk hans eru riðnir, enda þótt starf hans hljóti að teljast undirstaða allra annarra bókagerðarstarfsgreina. Ef ríkið viðurkennir á annað borð hlut skálda og rithöfunda í íslenzku menningarlífi, hlýtur það að hlaupa hér undir bagga. Stuðningur ríkisins við rithöfunda er sáralítill. Á fjárlögum Jressa árs voru rúmlega 8 millj. kr. veittar til listamannalauna, heiðurs- launa og starfsstyrkja. Þessi upphæð skiptist milli hinna ýmsu list- greina, og því rennur ekki nema hluti hennar til rithöfunda. Þá má og benda á, að hluti þessa framlags rennur í ríkissjóð aftur sem skatttekjur. Til samanburðar við framlag ríkisins til rithöfunda má geta þess, að framlag til Sinfóníuhljómsveitar Islands er áætlað tæp- ar 16 millj. og kostnaður við rekstur Þjóðleikhúss tæpar 35 millj. króna á fjárlagafrumvarpi næsta árs, en vera má, að Jressar síðast- nefndu tölur breytist eitthvað við afgxeiðslu fjárlagafrv. Auk annars óbeins hagnaðar ríkisins af störfum rithöfunda, svo sem skatttekna af starfslaunum allra, sem verk íslenzkra höfunda leggja beinan grundvöll að, fær xíkið 11% í söluskatt af hverri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.