Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 13
TAKMÖRK 77 sínum. Faðir minn hossaði mér ekki of lengi á hné sér. Afar og ömmur veittu mér hæfilegan skammt af lífsreynsluspeki aldr- aðra. Á viðurkenndum réttum tíma varð ég að fara að bjarga mér sjálfur. Foreldrum mínum kom svo vel saman að þau voru eins og einn maður sem var alltaf sjálfum sér samkvæmur í einu og öllu. Ég fékk þannig engin þau umhverfis- áhrif í bernsku, sem sálfræðingar gætu tilrakið geðræna kvilla efri ára. Skyldumenntun mín olli mér ekki erfiðleikum. Ég náði fram- úrskarandi einkunnum án fyrir- hafnar. Ég stundaði íþróttir og leiki með félögum mínum og náði góðum árangri. Varð ósjálfrátt vin- margur og vinsæll. Á þ'essum dögum naut ég þess- ara svokölluðu hlunninda af jrví að ég þekkti ekki og hugsaði ekki um, að annað væri til. Allt það sem ég þráði barst upp í hendur mínar mér ómeðvitað eða að minnsta kosti án átaka. Þetta bar einungis að höndum eins og dagur á eftir degi, eins og rökrétt afleiðing or- sakar. Ekki jjannig að skilja að aðrir hafi gefið mér jr'etta. Ónei j^etta var mér sjálfum að þakka eða kenna. Til dæmis stundaði ég nám- ið sízt betur en félagar mínir, en náði ])ó miklu betri einkunn á prófum, aðeins með j)ví að gera mitt bezta. Alveg eins og allir gera. Allir g'era sitt bezta, jafnvel let- ingjar, heimskingjar og glæpa- menn. Nú segiði ef til vill að ég hefði getað sleppt öllum lestri, stundað íþróttir og skemmtanir, kitlað stelpur, hrekkt gamalmenni, og at- hugað síðan hver árangurinn yrði. Að sjálfsögðu reyndi ég þetta, en árangurinn varð ekki sá að efla mig til frekari dáða. Þetta var mér ekki nóg. Ég náði góðum árangri í öllu saman án fyrirhafnar. Eins og flestir strákar vann ég um sumur, reyndi bæði leti og dugnað, glæpamennsku og lieiðar- leika og komst að jrví, að með kænsku mátti fá sömu laun fyrir. En slór og aðgerðarl'eysi er eitt hið leiðinlegasta sem fyrirfinnst og samvizkan er ríkasti þáttur hug- ans, svo að ég hóf að nýju að gera mitt bezta. Mitt bezta var nóg til Jjess, að ég hefði getað hætt skóla- námi og ])ó átt öruggan og skjótan frama vísan innan veggja þess fyr- irtækis hjá hverju ég vann. Ég var nú farinn að finna sjálfan mig um það leyti s'em skyldunáminu lauk og gerði mér grein fyrir því, að dagleg viðskipta- eða skrifstofu- störf freistuðu mín ekki. Þau liafði ég reynt og orið fljótt svo til full- numa þessi fáu surnur. Ég var ákveðinn í að tvískipta ekki lífi mínu í vinnu og frístundir; kvöl og ánægju, heldur helga mig eingöngu áhugamálum mínum. Ég hugði því að erfitt nám myndi verka livetj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.