Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 42
106 EIMREIÐIN sprottið af þessu 'efni, aðeins stutt- ar athugasemdir og þögnin lagðist yfir hópinn að nýju. Ein kona hvíslaði að annarri: „Er það hjartað í mér eða þér sem berst svona ákaft?“ Hver fyrir sig hlustaði á andar- drátt hinna. „Ekki trúi ég því nú samt að hún Gunna haldist við inni í allan dag i J^essu veðri.“ „Nei, hún Gunna kemur út.“ „Oseiseijá." »Ojá.“ „Hm.“ Hönd fálmaði eftir annarri, augnaráð mættust sem snöggvast við snúning höfða á banakringlum og varir kipptust til við tillitið. Það var tvístígið, kollar klóraðir, kverkar ræsktar, skirpt, nasir nudd- aðar, hárrýjur kembdar, skuplur lagaðar. „Jæja, þá 'er það vinnan," sagði Eðvar, horfði niður með nefi sér, mjóu. „Já, auðvitað vinnan,“ var sagt djúpraddað: „Ég er víst búinn að slóra í klukkutíma. En enginn gerði sig líklegan til að fara að vinna. Maðurinn í bláa samfestingnum hafði tekið af sér húfuna og kreisti hana milli handa sér. Þannig hafði hann staðið og vöðlað saman húf- unni frá því hann gerði athuga- semdina um reykjarlykt. Nú stundi hann upp: „Ég finn áreiðanlega brunalykt." Gelgjan kleip í handl'egg á Epla- Manga og sagði efst ofanúr kverk- um sér án Jjess að hreyfa kjálk- ana: „Ég er hrædd.“ „Djöfulan ætli þú finnir reykjar- lykt,“ sagði náttúrumikli maður- inn hressilega. „Jú,“ sagði maðurinn í samfest- ingnum niðurlútur, „ég finn reykj- arlykt." „Það er ekki hægt að finna reykj- arlykt móti vindi,“ sagði sonurinn sem loksins hafði náð tóbaksl'egin- um uppúr kverkum sér og gat aft- ur hellt sér af óskertum kröftum útí ólgandi mannlíf þessa morg- uns í jmrpinu við haf í sólskini meðal flugna og fugla, í Jjessu Jjorpi. „Hún kemur ekki ofanfrá, hún kemur neðanfrá," sagði maðurinn í samfestinginum upplitsdjarfari við ávarp sonar síns. „Auðvitað kemur hún neðan- frá,“ kúfventi sonurinn hraðmælt- ur: „Mikill djöfull og andskoti, maður, Jiað er h'elvitis ferðamað- urinn.“ „Hægan, hægan, sonur," mælti faðirinn: „Eigi er íullreynt nema í tímann sé tekið.“ En sonurinn færðist þvertámóti í aukana; í stað tóbakslagarins var komin livít froða í kjaftvik hans. Hann tvinnaði saman blótsyrðun- um: „benvítis, déskotans, grefils, ekkisens, dréls, rækalls, bannsett- ur,“ virtist í vafa um í hvora áttina hann ætti að hlaupa, brá svo á Jjað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.